Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 59

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 59
59 því morgunsólin rís í rauðu skini, roðanum slær á mörk og fjalla tind; deyjandi ljónið blóði gýs úr giui, grátandi bnígur blóm í köldum vind’: 5 og meyjan f'ölnar fríð við brjóst á vini, fagurt er tár, en blóðug ástar lind; en önnur standa, undin fögrum blóma, og una sér við lífsins gleðihljóma: þettað og ótal annað fleira kendi 10 Apelles’ fyr, og stýrði Zevxis’ hendi; í sjónar heimi hvílir skriptar rót þar hverfa saman lífs og dauðans fljót; J>orvaldar niðji þaðan nam sinn anda, þar lærði Fidías sína guðdómsment, 15 og ótal margir, sem um aldir standa sem eilíf blys um sögutjaldið spennt. * * * J>ví er ei nóg að vekja hörpu-hljóm, og höggva mynd úr ljósum jarðar beinum og mislitt saman leggja litar hjóm, 20 sem lystur augað — þóknast ekki neinum. J>á hýrnar sál, er hugurinn þángað snýr, sem heimsins faðir sjálfur er og býr; hún veit það glöggt, að líf í andans eldi ósýnilegt er komið frá hans veldi. — 25 Sem himinblær um hvítar rósir fer, og hreifir lauf, svo döggvar tærar glóa, en frá þeim ilmur ljúfur lyptir sér, og leggur út um mörk og aldinskóga: eins andar drottinn hár á rnynd og mæran klið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.