Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 13

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 13
13 Vér forum að hugsa um, hvort stjórnin muni vera svo heimsk eða svo illgjörn, eins og auöséð er að meiri hluti alþíngis alltaf álítur haua, þar sem hún er alltaf rekin aptur eins og skóla- drengur sem ekkert kann; vér förum að hugsa um, hvort Islendíngar, sem kosta alþíng og fæða þíngmennina, ekki éigi rétt og tilkall til að sjá hetri þíngræður en megnið af þeim sem híngað til hafa veriö haldnar. Menn eru sí og æ að hreyta í kríngum sig sömu orðtækjunum, svo sem að þjóðerui vort sé í veði fyrir árásum Dana og stjórnarinnar — meiníngin er náttúrlega þessi: »íslendíngar, hæstvirtu og elskuðu landar! þér eruð makalausir og eigið ekki yðar líka nokkurstaðar í heiminum, þér eruð saklausir englar og sann- leikans píslarvottar, klipnir og kúgaðir af Dönum án allrar verðskuldunar, niðurníddir, krossfestir, kvaldir og deyddir af þessum grimdarlegu og samvizkulausu höðlum og blóð- hundum, sem hafa tekið allar eignir yðar og vilja nú taka af yður lífið, því þér eigið ekkert annað eptir. Allir þeir konúngkjörnu eru dansksinnaðir djöflar og »danskir Islen- díngar«, keyptir og haldnir af stjórninni til þess að hamla framföram vorum og lialda oss í eymdinni.« Svona hugsa þessir menn, þó þeir kanu ske ekki komi hugsunum sínum eins vel og kröptuglega fyrir og hér er gert. En það má lengi bíða, ef til vill, þángað til stjórnin kemur með frum- varp um stöðu lands vors, sem þíngið getur gengið inn á eptir þeim hártogunum, kenjum ogtortryggni sem það hefir liíngað til sýnt; og eins og vér svörum þeim sem hafa líkt oss við Úngara, med því að segja þeim að það eigi ekkert við, því Úngarar fengu sína stjórnarbót ekki allt í einu, en smátt og smátt, þar sem alþíngið vill strax gína yfir öllu og gleypa allt, eins og á engu megi bót ráða síðar — eins svörum vér líka þeim sem halda að menn geti beðið svona tíu og tíu árin hvað eptir annað, með því, að á þeim tíu árum getur gammur úr Jötunheimum komið annað hvort að austan eða vestau og tekið Island án þess vér séum að spurðir, og þá skulum vér sjá hvernig fer um þjóðerni vort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.