Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 47

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 47
47 þér dauðra sálir, sem að kvödduð fold, jeg særi yður, mér þér andsvar veitið! þér eruð meira en hið hvíta hold, hvar sem þér lífsins endalausa neytið! 5 Búið þér þessum björtu sólum í, sem blómin lylg'a döggvar tærar inni eða sem tindinn faðmar skruggu ský skínandi bjart í leipturfegurð sinni? Br Rahab þar, sem skáldið sæla saung, 10 suðrænum glæddur hugmyndanna eldi? Mun Platon hverfast þar um heilög gaung hátignarbjörtum skrýddur gullinfeldi? Og vizku-tigin vitrínganna fjöld, sem veitti birtu fyrir lýð og öld? — * * * 15 Jeg spyr, en ekkert svar úr víðum veitist geimi, sér veltir ekkert mér að eyrum hljóð; og ekkert bergmál heyrist yppa eymi — alveldið þegir — tímans bylgjuflóð hamförum brunar, falið dimmu djúpi; 20 draumsvipir benda hægt á fjarra strönd — óskírum klæddir aldurtila hjúpi eigra þeir sí æ um þessi lönd. Sem skarpur vindur skýjabólstra hreifir, og skuggum lopts í ýmsar myndir dreifir; 25 lifenda hvað og liðna drauma sýnir, ljósbleikum skýjadrögum tinda krýnir; musteri, fjöll, og manna svipi leiðir úr Múspells heimi fram, og brátt því eyðir: eins ólgar skýja fjöld, sem þennan hylur heim,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.