Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 60

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 60
60 og meginvald því undrum sveipað gefur; svo lifir guð í lista helgum smið’, sem lífið úngt í fögrum rósum sefur. I>ér sem að mynd úr Múspells djúpum geimi 5 og moldarheimsins hverfulleika frá með afli sveiflið andans fram að lieimi, svo undrast hann og gleðst við prýði þá; og þér sem kunnið vel að vekja hljóma og veldismæian hörpustreng að slá: 10 þér berið andaun hátt í drauma dróma, hann dvelur farsæll yðar iófum á! Sem sterkur örn að úrgum himinskýjum únga sinn ber á svimalausum væng: eius líður önd á himinblæjum hljjum, 15 og hvílir vært, sem barn, á mjúkri sæng. þér þjónar allt, þú guðdómslistin ljósa: lögð verður öxin hvöss við gamlan meið, sem fyrri lá sem fræ á auðri leið, en fögur verður harpa, knúin mundum drósa. 20 Svo líður andinn smáu fræi frá, uns fær hann loks að dvelja guði hjá. * * * Um reginleiðir andinn áfram fer, og einhvers leitar hvíldarstaðar sér, þar líkams myndir lögum hlýða megi — 25 og ljósið var til myrkurs skapað eigi; á meðan ljör í fögrum ríkir heim, þá fær hann og að hlýðnast lögum þeim er setti vilji guðs um geiminn víða, og girða rúmið jafnt sem deilíng tíða. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.