Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 27

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 27
27 draga fjöður yfir eigin viti. Alls konar glys og óskikkan- leg iæt-i hafa flutzt frá Frakklandi — París — og út um heim, og í þeim löndum, sem einhverra orsaka vegna hafa verið því vináttu bundin, hefir verið tekið á móti þessu báðum höndum og allt þókt fagurt og eptirbreytnisvert; en hefði það komið frá þjóðverjum, þá hefði líklega öðruvísi verið á litið. — Aptur á hinn bóginn fundu þjóðverjar sér skylt að hata Frakka og fvrirlíta þá: þeir hötuðu þá sem rómanska þjóð, afkomendur eða arftökumenu hinna fornu Eóm- verja, sem höfðu kúgað og kvalið Germana; þeir fyrirlitu þá fyrir siðaspillínguna sem óneitanlega fór fjöllunum hærra og gróf sig eins inn í þjóðverjaland sem annarstaðar, samkvæmt orðum postulans: »það illa, sem eg ekki vil, það geri eg«. Hafi Frakka stjóru, og sér í lagi Napóleon, nokkurn tíma lagt stund á herbúuað, þá var það eptir orrustuna við Sadova, sem fyllti þá svo mjög af öfund og ergi að þeir liafa kallað hana forsmán Frakklands. Frá því I066 og til 1870 hefir varla verið talað né hugsað um annað í Frakk- landi en herbúnað og heræfíngar, allt í þeim tilgángi, að verða Prússum meiri. Frakkar sáu, að dugnaður Prússa ávann þeim glæsilegan sigur, en þeir sáu heldur ekki meir. Um fjögur ár voru þeir að búa her sinn og skip — til hvers, það vissi enginn; allir sögðu að friður stæði þá með sem mestum blóma — hvað meira var, þeir vissu það ekki sjálf- ir. Napóleon var hinn herkænasti og vitrasti — því verð- ur ekki neitað; en hann fékk ekki ráðið öllu því sem hann vildi: hann vildi til að mynda innleiða almenna varnarskyldu í Frakkland, en þíngið stóð svo fastlega á móti því, að því varð eigi framgengt, og í fleiru var ráðum Napóleons hafnað; það eina sem honum yfirsást verulega í, var það að hann rýmkaði of mikið um Frakka. Yér skulum nú ekki orð- lengja þettameir, enbætaþví einu við, að öll blöð í Frakk- landi og þar með öll þjóðin, sem var æst og egnd af blöð- unum, æpti og óskaði eptir stríði og allir gerðu sér í hugar- lund að Frakkaher þyrfti ekki nema að líta á pjóðverja — þeir mundu falla »fyrir sjóninni einni saman« eins og bónd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.