Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 10

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 10
10 eða talað af embættismanninum eða bóndamanninum, og þetta er sá kostur sem ailar þjóðir mætti öfunda oss af. Að Islendíngar eru sú hin einasta þjóð Norðurálfunnar sem á fornrit, rituð af þeirra eigin forfeðrum á ennþá óbreyttu máli, og að þeir geti fært sér þau í nyt og haft þau til allrar andlegrar undirstöðu, það þurfum vér ekki að minna á. Fornritvor eru raunar ekki jafu fjölskrúöug og fornrit Grikkja og Kómverja; vor rit eru mest megnis einúngis sögur, lög og kvæði, þar sem þeirra rit yfirgrípa alla mannlega þekkíngu; oss vantar þar til að mynda náttúrulegar rannsóknir, mál- snildarrit og alla heimspeki, en í þessum greinum eru Grikkir og Rómverjar vellauðugir; en engu að síður eru fornrit vor undirstaða alls vors andlega ástands og þau vantar ekki þann töfrandi og styrkjandi krapt, sem fornöldin ein getur gefið. Grundvöllur vor og alls vors þjóðernis er þess vegna málið. Hið æðsta stig málsins er skáldskapur, og fyrir hann eru Islendíngar frægir frá alda öðli. J>að væri því að mis- bjóða öllum mönnum og öllum sannleika, ef vér í riti þessu ekki gæfum skáldskapnum jafnt rúm að tiltölu sem öðrum ritgjörðum. Af skáldskapnum má marka menntunarstig þjóðanna. Hér stendur og öðruvísi á fyrir oss en öðrum. Á meðal hinna annara menntuðu þjóða fara hin eiginlegu og góðu kvæði eða fegurðarrit ekki milli nema hins menntaða flokksins, sem talar hið æðra málið og þess vegna er hinn eini sem skilur hinar æðri hugmyndir og er fær um að taka við þeim; en vér getum boðið öllum allt sem vér gerum; vér þurfum ekki að vera hræddir um að nokkur Islendíngur sé sá er ekki skilji vor kvæði, ef menn einúngis nenna að lesa þau með athygli — að vér verðum að útskýra sumt, er allt annað og kemur ekki af því að máliö sjálft sé torskilið, heldur af því að lærdómur er í kvæðunum sem skýríngar þarf viö. Vér eigum hér ekki við fomkvæði, sem nú eru orðin mörgum torskilin — ekki af því málið hafi breyzt í byggíngu sinni, lieldur af því mörg orð bæði hafa úrelzt og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.