Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 62

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 62
62 og burtu ýtti hvítuin drósar arm; einmana þeir og ástarlausir dóu — allir svo fóru slíkir burt af jörð; og enginn grét, en ernir soltnir lilóu 5 og óðir slitu hræ við kumla-börð um hvassa nótt, er máninn skein á meiði. — Marmarinn gat ei varið þessi leiði. * * * Og loksins þér, sem ljóða vekið hreim, hvað léði yður drottins guðdómshönd? 10 Ei Mozarts list, ei málverks brögðin vönd, né marmarann að setja lífs í heim — hún veitti yður það sem öllu ræður, allsherjar mynda og lita sameiníng, sem enginn myndað fær, en geystar glæður 15 gínandi snarka fram um stjörnuhríng; því orðið má ei deyja, en æ það lifir, og allt því lýtur, bæði mynd og hljóð; lýðirnir hverfa, en það er öllu vfir, og ekki dofnar neitt um tímans flóð. 20 Mörg liggja spor frá myrkri Hómers tíða: rayndirnar sukku nið’rí aldar hrönn, marmarinn eyddist fyrir tímans tönn: tigið og eilíft stendur kvæðið fríða. J>ví orðið, það er drottins eiginn hljómur, 25 en enginn speigill; það er lífsins fjör; og á því vinnur enginn dauða dómur, þó dróttir veifi bitrum feigðarhjör. — J>ér ljómið uppi’ á ljósum guða tindi, en leitist ekki við að eiguast stól,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.