Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 69

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 69
69 Bls. 47. v. 1—14. Sumir hafa komið með þá meiníngu, að stjörnuvnar væru bústaðir annars lífs. Um þetta verður ekkert sagt, því vér þekkjum ekki lög andans, þegar hann er losaður við líkamann. Menn geta ekkert sannað með þessu né móti. — Rahab er skækjan frá Jericho, sem varð sæl af því hún bjargaði mönnum Josva (Jos. 2 og Hebr. XI. 31, Jac. II. 25); Dantelætur hana búa í stjörnu, Parad. IX. 115. Bls. 48. v. 8—11. er eiginlega hið sama sem bls. 46. v. 2. pegar menn ímynda sér guð sem hinn mikla sáðmann, sem sáðkorn hans eru stjörnurnar, sem hann sveiflar út í himin- rúmið; en vel að merkja með þeimmismun frá jarðneskum sáðmanni, að guð hnitmiðar niður gáng og æfi hvers einasta frækorns í því hann sáir því, og viðheldur því — þegar menn nú ímynda sér guðþannigsem sáðmann aiheimsins, þá verður hann að hafa einhvern jarðveg sem hann geti sáð í. þessi jarðvegur er himingeimurinn; hann er það ómælanlega djúp, sem þessi sáðkorn myndast og blómgvast i með eldlegum Ijóma. Himingeimurinn er þá sáðland guðs, eptir þessari hugmynd. Bn af því að allt, sem guð notar til þess að skapa og viðhalda veraldarsmíðiuu með, hlýtur að vera dýrðlegt að því skapi sem hann er mikill og dýrð- legur sjálfur (hvort sem vér nú sjáum þessa dýrð eða ekki), þá höfum vér líka rétt til að nota dýrðlegar hugmyndir, til þess að lýsa því með. J>ess vegna kalla jeg himinrúmið »meginlilju«, og jeg imyndaði mér það eins og blómhvolf; takmörk þessa blómhvolfs eru ekki bikarlauf eða krónublöð, heldur takmörk sjálfs alheimsins, sem eru ekkert annað en orð guðs: híngað og ekki lengra. Niður í þetta hvolf (o: út í himinrúmið) falla nú öll þau frækorn, liin óteljandi fjöld allra mynda, sem guð sveiflar í kring með almættis- orði sínu, og þessar myndir eru öll alveran, frá hinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.