Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 64

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 64
64 Sólbjartur sproti, gulluum faldinn blæ! Skírður í gleði, himintári og harmi, háði og tign og alvörunnar sæ! |>ú deyðir ei, en eflir, breytir, vekur, 5 ef að menn þér á fögur hjörtu slá; J>ú mildar sorg, og harmaskýin hrekur, og hýma lætur sorgarþrúngna brá! f>ú veldur öllu — döggin björt og blá og biturt tár í grátnu meyjar auga, 10 og keisaranna heiðursdýrðin há, sem hjartans rauðu dreyrastraumar lauga: allt hlýðir þér um heimsins víðu bauga; þú eyðir dauðans dimmu, og dreifir ljósi í harmajeli grimmu! * * * 15 Við hýran gleðifund þú hrífur fagra sál, svo hún frá táradal að gullnum flýgur skýjum, er þrúgna safinn dökkur skín í skál, og vermir úngu hjörtun anda hlýjum! í sorgar stríðri stund þú stillir harma tár, 20 er yfir jarðar bömin dauðann dregur; og þitt er afl um aldir og um ár ódauðlegleikans bjartur himinsvegur! f ástar ljúfum leik, þá lund er glöð og þýð, og meyjan gefur munarkoss og yndi, 25 þá ertu lífsins líf og blessun hlíð, sem báðum ytir skín. sem morgunroðans lindi! Og heirasins veldishríng [>ú allan yfir nær, frá Arktúrs sól til Eígels himinbióma: frá smárri möl við strönd, er mikill veltir sær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.