Gefn - 01.01.1870, Side 64

Gefn - 01.01.1870, Side 64
64 Sólbjartur sproti, gulluum faldinn blæ! Skírður í gleði, himintári og harmi, háði og tign og alvörunnar sæ! |>ú deyðir ei, en eflir, breytir, vekur, 5 ef að menn þér á fögur hjörtu slá; J>ú mildar sorg, og harmaskýin hrekur, og hýma lætur sorgarþrúngna brá! f>ú veldur öllu — döggin björt og blá og biturt tár í grátnu meyjar auga, 10 og keisaranna heiðursdýrðin há, sem hjartans rauðu dreyrastraumar lauga: allt hlýðir þér um heimsins víðu bauga; þú eyðir dauðans dimmu, og dreifir ljósi í harmajeli grimmu! * * * 15 Við hýran gleðifund þú hrífur fagra sál, svo hún frá táradal að gullnum flýgur skýjum, er þrúgna safinn dökkur skín í skál, og vermir úngu hjörtun anda hlýjum! í sorgar stríðri stund þú stillir harma tár, 20 er yfir jarðar bömin dauðann dregur; og þitt er afl um aldir og um ár ódauðlegleikans bjartur himinsvegur! f ástar ljúfum leik, þá lund er glöð og þýð, og meyjan gefur munarkoss og yndi, 25 þá ertu lífsins líf og blessun hlíð, sem báðum ytir skín. sem morgunroðans lindi! Og heirasins veldishríng [>ú allan yfir nær, frá Arktúrs sól til Eígels himinbióma: frá smárri möl við strönd, er mikill veltir sær

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.