Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 7

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 7
7 »sérstaklegt«, að þar getur ekkert átt við. Yér ætlum nú ekki hér að tala nákvæmar um allt sem að þessu lýtur, en vér nefnum einúngis það, að þessi peníngasótt, sem þjáir skólann, er komin inn með Bjarna Rector, því hann bæði þurfti sjálfur mikils með, og vildi vegna þess laga skólann eptir öðrum skólum í ríkinu, sem vér álítum öldúngis rángt. þad fátækara iand verður að láta sér nægja med minna en hitt sem auðugara er, og það eru hrein ósannindi, ef nokkur segir að því ekki geti farið fram fyrir það, eða því ekki geti liðið vel. Vér viljum heldur ekki tala frekar um þetta hér; en áður en vér hættum að tala um skólann, þá skulum vér geta þess kríngilega atviks, svo það þó finnist sett á prent, að vér vitum ekki dæmi til þess annarstaðar en í Reykjavík, að skólapiltar gerðist rithöfundar og þar með kennarar lýðsins, áður en þeim er slept úr skólanum. Eptir að aðal-aðsetur ritstarfa vorra hafði um hríð verið í Kaupmanuahöfn, af því þar söfnuðust margir saman frá Bessastaða skóla, þá var eins og það flytti sig aptur heim á leið, en á allt annan hátt en áður, því skólalífið var ekki lengur miðpúnktur eða uppspretta hins andlega lífs. það var miklu fremur alþíng, beinlínis og óbeinlínis; en af því hefir ekkert komið sem ágætt megi kalla að neinu leyti eða sem bætt hafi úr nokkurri andlegri þörf. Búnaðarrit og þess konar geta varla talist með bókum; það veit hamíngjan að slík rit hefir oss aldrei vantað, því hvergi mun að tiltölu vera eða hafa verið gefið út eins mikið af því tagi og hjá oss, enda er árángurinn af þeim ritum eins mikill og við er að búast. Bókmenntafélagið er heldur ekki sérlega fjölskrúðugt í þessu efni, jafn vel þó tilgángur þess sé að efla menntun landsmanna, því að minnsta kosti á enum síðustu tíu árum hefir það ekki út gefið eina einustu menntandi bók aðra en sögubók Bohrs og Melsteðs, og köllum vér það magurt. það er af sem áður var þegar félagið gaf út Sagnablöðin, Milton, Kloppstock, landaskipunarfræðina, lýsíngu landsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.