Gefn - 01.07.1872, Síða 5

Gefn - 01.07.1872, Síða 5
5 færa allt þetta til Assýra og þaðan til Bgipta, svo sem ennar elstu þjóðar, eldri en elstu Arya, eins og fornleifar ritaðar á Egiptalandi votta. Eptir því er Arya (Iran, Eden) ekki upprunaland, heldur einúngis hvíldarstaður á heimsferð mannanna. Eptir allt þetta flakk um þessi mörgu lönd hafa samt enar germansku Norðurlandaþjóðiv engin ritmerki látið eptir sig, som votti um eldva stig túngunnar, nema rúnasteiuana. Um gotnesku tölum vér ekki, því það er önnur grein ens germanska málflokks, náskyld að byggíngu. Vér höfum þess vegna ástæður til að álíta, að norræn túnga ekki hatt komist til verulegrar fullkomnunar fyrr en í böndum Islendínga; því þó vér þekkjum mörg kvæði, sem eignuð eru norrænum skáldum út um allt, þá eru þau öll komin til vor i gegnum hendur Islendínga. J>etta er »factum«, sem enginn getur borið á móti. Vér vitum ekkert um höfunda kvæðanna, nema hvað íslendskir sögumenn segja oss; það eina sem vér vitum með vissu, er að kvæðin eru öll komin til vor frá Islendíngum. Eins og menn gátu eignað vísur guðum, tröllum og forynjum, eins gátu menn líka eignað þær veru- legum mönuum, þó þeir aldrei hafi kveðið þær, þó sögu- mennirnir sjálfir hefðu getað gert þær; vér höfum enga sönnun fvrir höfundarrétti Eyvindar skáldaspillis eða Haraldar harðráða aðra en þá, að þetta stendur í sögunum: vér trú- um þessu eins og vér trúum einhverju, af því það stendur í biblíunni eða í skáldatali. Vér finnum jafnvel optar en einusinni, að sama vísan er eignuð tveimur höfundum, og þar af sýnist sú náttúrlegasta afleiðíng að verða, að hvorugur eigi vísuna; og þetta má styrkja med ýmsum líkum. Vér snúum aptur til þjóðaflutníngsins. Enginn getur fræðt oss um, segir Max Muller,x) hvað knúð hafi enar ‘) Vér höfum ekki snúið orðum lians orðrétt, heldur einúngis notað þau. Hann hefir heldur ekki tilfært neitt úr Ovidíusi eða Shelley.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.