Gefn - 01.07.1872, Síða 9

Gefn - 01.07.1872, Síða 9
9 hafi horfið, }>á rísa þær upp aptur og aptur; þó þær optlega afmyndist, þá ná þær ávallt aptur enni sömu fullkomnu mynd. Ef þær ekki hefðu verið einn aðalhluti af sálarinnar ljómandi morgungjöf, sem hón þáði af skaparanum í upphafi veraldar, þá mundi engin trú hafa getað myndast, og túngur englanna mundu hafa hljómað fyrir evrurn mannanna eins og málmur og hvellandi bjalla. Ef vér gerum oss þetta skiljanlegt, þá munum vér líka skilja orð Augustíní, þótt ýmsir hafi hneykslast á þeim: »f>að sem vér nú köllum »kristni«, var einnig til hjá fornmönnum, og var ávallt til frá upphafi mannkyns, þángað til Kristur tók á sig holdlega mynd: þá var sú hin sanna trú, sem alltaf hafði verið til, kölluð Kristni.« Hér af skiljum vér og orð Ktists, sem Ebrear hneyksluðust á, þegar hann sagði við höfuðsmanninn í Ka- pernaum: »Margir munu konta frá austri ogvestri, og sitja til borðs á hitnnum með Abram og ísak og Jakob.« Af þessu, sem nú er sagt, getur hverr og einn skilið, hversu rángt það væri, ef menn skyldu íntynda sér að Ásatrúin væri upp runnin hér á Norðurlöndum eða sérleg eign Norðurlanda, sem þau gæti hrósað sér af svo sem til- heyrandi þeim einum og engum öðrum. Að hún sé komin til vor frá Asiu, hefir Finnur Magnússon fvrir laungu sannað með órækum rökum. Eddufræði Finns og hans Lexicon mythologicum eru enar lærðustu bækur. sem ritaðar hafa verið um þetta efni, og úr þeim hókum hafa lángflestir híngað til haft sinn vísdóm, en fæstir hafa verið svo ærlegir að segja frá því, hvaðan þeim kæmi hann; þvert á móti gerðu menn sér að skyldu að rífa Finn niður fyrir það sem var deginum ljósara og sem hann vissi miklu betur en aðrir. Um þetta sannfærumst vér því meir sem vér notum rit haus betur; vér finnum þar ijölda af setníngum og samlíkíngum, sem menn eru að koma með enn í dag svo sem sínar eigin spánýjar uppgötvanir, þó Finnur hafi sagt það fyrir meir en fjörutíu árum. Skoðan Finns á eddutninni, nefnilega að hún sé tóm náttúrutrú, er hin einasta rétta skoðan og marg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.