Gefn - 01.07.1872, Síða 19

Gefn - 01.07.1872, Síða 19
19 sér hvort sem er að uppástanda, að sá eða þeir, sem liafa gert Eddukviðurnar úr garði, haii fundið sjálfir uppá öllum þeim hugmyndum sem þar standa, því þær eru ekki aunað en trú og sögur, settar í þulur; og eins rángt væri að álíta, að þessi trú sé fyrst sprottin upp á Norðurlöndum, eins og vér þegar höfum talað um, heldur hefir hún þvert á móti verið að myndast og brjótast um í margar aldir út um allt Garðaríki og allt í frá Asíu, og því eru í sjálfri Yöluspá nefnd »forn spjöll«, »fornar rúnar«, og í Yaf- þrúðnismálum »fornir stafir«, af því sjálft efnið er margfalt eldra en kvæðin. Konráð Maurer segir, að orðatiltækið »forn« muni vera haft um heiðni af kristnum mönnum; og ef svo er, sem trúlegt er, þá sýnir það að Eddukviðurnar eru ortar af kristnum höfundum; og hafi -þeir verið kristnir, þá gátu það engir aðrir verið en Íslendíngar. Hér verðum vér að gæta þess, sem enginn getur neitað, að Eddukvæðiu eru til í einu safni, og eins og einhverr hefir hlotið að yrkja þau, eins hefir og einhverr hlotið að safna þeim; og eins og kvæðin þekkjast hvergi nema frá íslandi, eins þekkist safnið hvergi nema frá íslandi. Yér fyrir vort leyti finnum engan »sálarfögnuð« af að eigna Sæmundi Eddusafnið; en í fyrsta lagi hefir það nú allt af verið gert, og í öðru lagi er enginn annar til, sem það verði kent við. og allt sem vér þekkjum hér um, hvetur einmitt til þessa og bendir á Sæmund. pó vér ekki ætlum að rita hér æfisögu Sæmundar, þá leiðir það af sjálfu sér, að vér hljótum að nefna hann nokkuð opt og ítarlega, þegar um Sæmundar-Eddu er að ræða. Vér vitum meira um hann, en nokkurn þeirra sem kölluðust »hinn fróði«. Enar undarlegu sögur um hann, sem eru þýðíngarmiklar þó þær sé hjátrúarsögur, eins og vér optar seinna munum geta sýnt, hafa myndast annað hvort að honurn lifanda, eða þá skömmu eptir dauða hans; því þannig er frá honum sagt þegar í Jóns sögu helga, sem rituð er tæpri hálfri öld síðar; hans er og sumstaðar getið í öðrum bókum. Á Frakklandi er sagt hann hafi nefnst 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.