Gefn - 01.07.1872, Síða 20

Gefn - 01.07.1872, Síða 20
»Kolh'«; þettu verður ekki skilið bókstafiega, því þar mundu rnenn hafa nefnt nafn hans annað hvort á frakknesku (eða valsku, sem þá var) eða á latínu; en nafnið »Kollr« er til búið af sjálfum Íslendíngum og merkir líklega að Sæmuridi hafi verið skorin krúna á Frakklandi, og mun hann þar liafa verið með einhverjum lærðum mönnum eða klausturbræðrum og ef til vill fengið einhveija klerkvígslu. j>eir sem gengu undir múnklífisreglu fengu og annað nafn, og þess vegna segir sagan, að Sæmundur »hafði gleymt nafni sínu«. Hversu mikið mönnum þókti til Sæmundar koma, sést ekki einúugis á því, hversu opt til hans er vitnað sem ens spakasta manns, heldur og á því, að það er talið með enum mestu dvrðarverkum Jóns helga, að hann »spandi út híngað með sér Sæmund Sigfússon, þann mann, er verit hefir einn- hverr mestr guðs kristni til nytsemdar á íslandi«. þetta höfum vér meö vilja tilfært orðrétt úr Jónssögu, af því margir kynni kannske að álita það svo sem allöfluga sönnun á móti því, að svo sannkristinn maður og svo máttug trú- arinnar hetja hefði getað fengist við ramheiðin fræði, jötna- þulur og klækileg hrakyrði, eins og sumstaðar eru í Eddu- kviðunum En vígsla Sæmundar til klerkdóms er því ekki til minnstu tálmunar; menn mega ekki dæma ena fyrri klerka með sama madikvarða og síðar; í fornöld voru prest- vígðir menn opt og tíðum höfðíngjar á sama hátt og goðar í heiðni. Einmitt á Frakklandi gat Sæmundur og kynnst Yölsúngasögunum, og þar með myndaðist þetta sambland norrænna og suðrænna hugmynda, sem kemur fram í þeim kviðum, og líklegast er, að fyrir hans daga hafi þær sögur ekki að neinu marki þekst á Norðurlöndum, því í þeim kvæðum, sem kölluð eru eldri en Sæmundur, kemur mjög lítið fyrir af þess konar hugmyndum. Að Sæmundar-Edda sé öll ort á íslandi, annað hvort af einum manni, eða þá fáum mönnum samtíða og nálægt hvorr öðrum og á stuttum tíma, má sanna með innri og ytri ástæðum. Enar innri ástæður eru enir mörgu sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.