Gefn - 01.07.1872, Síða 24

Gefn - 01.07.1872, Síða 24
24 = Fofnismál 19.25: ormr fránn. Goðrúnarhvata 17 : fránir ormar. Yöluspá 66: naðr fránn. 39. Fjölsvinnsmál 51: nú er þat satt, er við slíta skulum æfi ok aidri saman. Helreið Brvnh. 14: við skulum okkrum aldri slíta Sigurðr saman. 40. Helgakv. Hadd. 43: þess er buðlúngr var beztr und sólu; sst. 39: buðlúngr sá er var beztr und sólu. Sig- urðarkv. II 14: sjá mun ræsir ríkstr und sólu. Grípisspá 7: þú munt maðr verða mæztr und sólu; sst. 52: mun-at mætri maðr á mold koma und sólar sjöt. Völsúngakviða 17: buðlúngr sá er var beztr í heimi. 41. Helgakv. Hund. I 1: árvar alda þat er arar gullu. Goðrúnarkv. II: ár var þat Goðrún görðiz at deyja. Brynh. II 1: ár var þatz Sigurðr sótti Gjúka. Gunnarsslagr 1: ár var þat er Gunnarr görðiz at deyja. 42. Helgakv. Hund. I 3: snéru þær af afli örlögþáttu ... þær um greiddu gullin símu. Sigurðarkv. II14: þrymr um öll lönd örlögsímu. 43. Helgakv. Hund. I 15: brynjur voru þeirra blóði stokknar. Helgakv. Hund. II 6: hví er brynja þín blóði stokkin? 44. Helgakv. Hund. I 26 — Völsúngakviða 27: dags- brún sjá. 45. Helgakv. Hund. I 40: vargljóðum vanr á viðum úti. Völsúngakviða 20: ef þú værir vargr á viðum úti. 46. Helgakv. Hund. I 45 = Völsúngakviða 11: þikkiat mér góðir Granmars synir, þó dugir siklingum satt at mæla. 47. Völsúngakviða 18: at úrsvölum unnar steini. Goðrún- arharmr 47: at enum hvíta helga steini. 48. Völsúngakviða 18: at úrsvölum unnar steini. Helgakv. Hund. II 11: úrsvalar unnir léku. Völsúngakviða 31: hendr úrsvalar Högna mági; sst. 32: úrsvalt innfjálgt ekka þrúngit. 49. Völsúngakviða 21: einn veldr Óðinn öllu bölvi. Brynh. II 27: ein veldr Brynhildr öllu bölvi. Goðrúnar- kviða I 25: veldr einn Atli öllu bölvi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.