Gefn - 01.07.1872, Side 27

Gefn - 01.07.1872, Side 27
27 70. Fofnismál 34: inu hára þul. Loðfafnismál 24: at hárum þul. 71. Hvndluljóð 14: hvarfia þóttu hans verk með himinskautum. Sigurðarkviða 1 10: þau er hæst fara með himinskautum. 72. Oddrúnargrátr 3 = Hamarsheimt 29 = Völund- arkviða 7. 15. 28: endlángan sal. Skírnisför 3: ennlánga sali. 73. Harbarðsljóð 20. Skírnisför 33: gambanteinn. 74. Hávamál 57: örlög sín viti eingi fyrir, þeim er sorgalausastr sefi. Sólarljóð 35: glaðr at mörgu þótta ek gumnum vera, því at ek vissa fátt fyrir. 75. Skírnisför 8.9: vísan vafrloga. Fjölsvinnsmál 32: vísum vafrloga. 76. Hávamál 108: yfir ok undir stóðumk jötna vegar. Fjölsvinnsmál 48: þaðan rákumk vindar kalda vegu. 77. Rígsmál 31 : ötul váru augu sem í yrmlíngi. Völundarkv. 16: ámon eru augu ormi þeim enum frána. Helgakv. Hund. II 3: hefir ötul augu ylfínga man. 78. Goðrúnarkviða I 9: þá varð ek hapta ok hemuma. Fofnismál 7: nú ertu haptr ok hernuminn. 79. Goðrúnarhvata 4 = Hamdismál 7: bækr þínar enar bláhvítu. 80. Loðfafnismál 24: opt úr skorpnum helg skilin orð koma. Hamdismál 27: opt úr þeim belg böll ráð koma. 81. Völuspá 34: sat þar á haugi ok sló hörpu gýgjar hirðir glaðr Egðir. Skírnisför 11: segðu þat hirðir, er þú á haugi sitr. 82. Fofnismál 9. 20: þeir verða þér baugar at bana. Goðrúnarkviða I 21: þeir rnunu þér baugar al bana verða. 83. Völuspá54: Óðinn ferr við úlf vega. Hyndluljóð 41: Óðinn man úlfi mæta. þessir samhljóðandi staðir i Eddunni sjálfri sýna augljós- lega, að eitthvert samband sé á milli kviðanna; og þetta samband getur ekki verið annað en það, að aunað hvort

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.