Gefn - 01.07.1872, Síða 29

Gefn - 01.07.1872, Síða 29
29 (það er að segja, ef Hómers kvæði eru ort af fleirum mönnum en einum, sem er alveg ósannað enn, þó menn sé að tæta Hómer í sundur, öldúngis eins og gert er við Eddukvæðin. Ef aunar eins tætíngur væri framinn við allt annað, þá væri ómögulegt að neitt verk gæti orðið eignað einum og sama höfundi). Enar ytri ástæður eru staðir fyrir utan sjálft Eddu- safnið, sem sýna áþekka samhljóðan bæði að heilum versum og einstökum einkennilegum orðum. Hér standa nokkrir af þessum stöðum; tölurnar framanvið suma þeirra merkja sam- hljóðan við þá staði hér á undan, sem eins eru merktir. 2. Arnór (Fornm. S. VI 196): meiri verði þinn enn þeirra þrifnuðr allr- uns himinn rifnar. Hallfreðr (Fornm. S. III 10): Fyrr man heimr ok himnar . . . í tvö bresta. 14. Hornklofi (Heimskr. I 95): guðr var þeim á sinnum. 15. Hervararsaga 15: dögg fellr í djúpa dali. 22. Hervararsaga 16; mikill er sá maðr á mars baki. Hákonarmál: mærar (valkyrjur) af mars baki. 29. Hákonarmál: grænir heimar goða. Eilífr Guðrún- arson: geðreynir kvað grænar Gauts herþrumu brautir vilgi tryggr til veggjar viggs Geirööar liggja. 35. 68. Hervararsaga 17: dæma ok drekka dýrar veigar. Örvar-Odds saga 14: drukkum vér ok dæmdum dægr margt saman. 40. 71. Friðþjófssaga 14: æðstr buðlúnga undir heims skauti. Hjálmtérs og Ölvers s. 14: hef ek engan þér æðra hitt undir heims skauti. Gunnlaugr múnkr (í Merlínusspá); ey man uppi öðlíngs frami ok hans hróðr fara með himinskautum. Hervararsaga 7: sjá man ríkstr alinn undir röðuls tjaldi. þorst. Víkíngss. 20: ek veit enga frægri en þá undir sólunni. (Fleiridæmi mætti telja hér; þessi heims- hugmynd er raunar dreifð út um allt, en hlýtur þó ein- hversstaðar að vera upp runnin fyrst, þó það sé varla í Eddukviðunum).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.