Gefn - 01.07.1872, Síða 34

Gefn - 01.07.1872, Síða 34
34 þjóðölfi í Ýnglíngatali og Eyvindi í Hákonarmálum, sem snerta þenna hlut, sanna ekkert, af því maður veit ekkert víst um Eyvind og f>jóðólf, nema það sem maður trúir; það er líka svo lítið að þess gætir ekki. f>egar seinna kemur niður í tímann, þá fjölgar Yölsúngakenníngunum, einkum í Bjarkamálum og hjá Braga. f>egar f>orfinnur kvað um dráp Fofnis fyrir Ólaf belga (Fornm. S. 5, 234), eða f>jóðólfur Arnórsson um f>ór og Geiröð og síðan um Sigurð og Fofni fyrir Harald harðráða (Fornm. S. 6, 361-362): þá finnst þar enginn »eddu« -keimur í, ekki ein einasta Völs- úngakenníng, ekki eitt einasta orð, sem geti getíð mönnum hina minnstu átyliu fyrir því, að til hafi verið nokkur kvæði sem hafi »lifað á vörum þjóðariunar*; þeir hafa þvert á móti ekkert þekt til neinna slíkra hluta, því það er óhugs- andi að það hefði ekki hlotið að merkjast við svo einstak- legt og sérlegt tækifæri sem þetta er. Vér ályktum því hér af, að slík kvæði hafi ekki einúngis ekki verið til í Noregi, heldur og, að hafi þau þá þegar verið orðin til (o: á íslandi), þá hafi þau verið innan mjög þraungra vebanda, og að ekki einúngis engir nema íslendskir menn hafi ort Eddukviðurnar, heldur hafi og engir aðrir nokkurhtíma þekt þær. f>essi ályktan er grundvölluð á öllum enum ofannefndu stöðum, en ekki sprottin af neinni hlutdrægni; þvert á móti viljum vér kannast við aðra sannleika, ef nokkur getur komið með þá; en vér látum oss ekki nægja með sleggjudóma og ósannað uppástand, hvort sem það heldur er svo stílað. að Eddukviðurnar sé svo fagrar og ágætar, að það sé óhugs- andi að Íslendíngar hafi gert þær, eða það er barið blákalt áfram, að þetta sé allt gert í Noregi. í sambandi hér við stendur það, að það hefir ekki getað dulist mönnum, að málið á Eddukviðunum er í raun og veru únglegra í anda en á ýmsum öðrum kvæðum og ritum; það er og miklu ýngra en rúnamálið, sem sýnir norramt mál í enni elstu myud sem vér þekkjum. En ef rúnamálið er frá 8-10 öld, eins og sagt er, og Eddukviðurnar frá 6-7 öld, eins og lengi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.