Gefn - 01.07.1872, Side 35

Gefn - 01.07.1872, Side 35
35 hefir verið álitið, þá hefði málið átt að breytast frá enni skáldlega fullkomnari og óbrotnari mynd, sem er á Eddu- kviðunum, í ena málslega upprunalegri, brotnari og þess vegna skáldlega ófullkomnari mynd, sem er á rúnasteinunum; en þetta nær engri átt. Menn hafa þess vegna fundið upp á því, að Völuspá muni áður fyrrum hafa verið til á enn eldra stigi málsins en vér nú þekkjum hana; en slíkar meiníngar geta engum fullnægt sem vill halda sér við sjálfan sannleikan, sem er sá, að vér þekkjum enga Völuspá á neinu stigi málsins nema þessa einu og sömu, og höfum því engan rétt til að yrkja aðra Völuspá.

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.