Gefn - 01.07.1872, Side 39

Gefn - 01.07.1872, Side 39
»Hreysti er ei enn þótt að mey þannig þér veitist að vinna; ofdirfska er það heimsk og hörð, hugsaðu til daganna þinna! Hrinda eg vildi í hættu þér síst, hugðist eg meydóm að geyma — eg særi þig, Albert, þú vilt ekki víst því gleyma að fjörið er farsælast heima.« Á bæði sín kné fyrir kappa hné svanninn með særandi tárum; en ekki það tjáði, því Alberts var altekið hjartað af sárum. »61aður eg þreyti í gínandi neyð, grimd sú er þér ei að kenna; optast er hættuleg elskunnar leið, þar breuna gífur, sem greiparnar spenna«. Á fákinn hann sté en á fagri hné höfuðið nábleikt í harmi; og auga grátlaust var ekki þar, ekkert sló hjarta í barmi. Presturinn signaði prúðan hal, prýdd var svo brúðurin hvíta líni, sem kinnarnar fölvar fal, að líta sem lilja er ljárinn skal bíta. Hamarinn þá hleypti hann á, fákurinn fram mundi æða; á höndina kysti í síðasta sinn sá er ei neitt kunni hræða.

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.