Gefn - 01.07.1872, Page 45
45
Nótlin svo leið,
ljósskýin heið
komu með morgninum mæra.
J>á prvddi sig brúðurin bjart með lín
fyr’ brúðgumanum kæra.
Faðminn hún breiddi og flaug honum mót:
»eg fæ þér ei móti að siríða!
|>ú átt mitt hjarta, og þín er eg snót,
að ríða
þarftu’ ekki veginn hinn víða.«
þrýsti með arm’
þýð sér að barm’
honum, en hann vék sér uudan.
»Ei sæmir mér enn að eignast þig,
né enn við hjarta þitt blunda.
Heyrirðu, svanni, liátignar sauug!
Hann hljómar að sigri mínum!
Fyrr mun eg hættunnar hleypa um gaung
en þínum
blundi jeg brúðar á dýnum.«
Gramur þá bað
til guðs eptir það,
hljóp síðan hart upp á blakkinn,
Brynhildi kvaddi og brosti um leið,
bleikur í tárum var sprakkinn.
Hugaður reið um heljar þröm
sem á harðmeli sléttum og greiðum,
í sólinni blikaði brynjan röm,
í skeiðum
saung við í brandinum breiðum.
Raknaði mær
mjúk við og skírr,
skundaöi mildíngi móti:
»Svo befir ástin sigrað og þú,
sé eg ei meir af því blóti.