Gefn - 01.07.1872, Síða 69

Gefn - 01.07.1872, Síða 69
69 allar enar grisku mvndir og byggíngar eru gerðar í upp- runalega egiptskum stíl og smámsaman lagaðar til meiri fegurðar; á Italíu kveður svo ramt að, að menn finna hundruðum saman jötunuxamyndir í gröfum Etrúskanna: en þessar myndir voru einmitt belgar á Egiptalandi og táknuðu heimsfrjóvganina og voru allstaðar hafðar þar hvar sem varð. Sögu þessara alda hafa menn þannig getað saman sett af fornleifunum og ritum Grikkja; en það sem sjálfir Egiptar og Assýrar hafa ritað, er ekki sögustíll, heldur einúngis nöfn og lítið annað. Vér vitum eiginlega ekkert um hvernig þessir menn hafi talað; en hvernig þeir hafi verið og hugsað, það sjáum vér á málverkunum og myndunum. Bókstafa- myndir Egipta voru dýr og myndir ýmissa hluta, sem mönn- um hefir tekist að ráða eptir lánga þraut; en Assýrar höfðu fleigletur, þar sem bókstafamyndin er fleigur: sama fleig- myndin er alltaf notuð og merkir orðin og stafinaallt eptir því hvernig hún er sett, beint upp í lopt, einn fleigur sér, tveir og fleiii saman, á hliðinni o. s. fr. Menn greina fimm tegundir fleigleturs, som nefnast eptir Assýrum, Medum, Persum, Skytum og Achemenídum (Cyrusar ætt). Ritmerki Assýra ná allt upp í 13du öld fyrir Krist; vér setjum hér til dæmis eina af enum ýngri sögum eptir þýðíngu Rawlin- sons, hún hljóðar um herferð Sanheribs eða Senakeribs (702 —680 f. Kr.) og er rituð á hallarrúst í Niníve og er sam- hljóða 18. Kap. v. 13—16 í 2. Konúnganna bók í ritníngunni: »Egiptakonúngar sendu einnig riddara og fótgángandi lið frá herliði konúngsins af Mirucha, sem var óteljandi. í nánd við borgina Allachisch barðist eg við þá. í nánd við Lúbena sigraði eg herforíngja og ena úngu hermenn Egiptakonúngs, og herforíngja konúngsins af Meróe. Síðan fór eg til Ekronsborgar, og tók höfðíngjana þar í mína þjónustu, eptir að þeir höfðu gengið á náðir mínar, en ena ýngri menn tók eg nauðuga á burtu og bauð þeim að byggja Assýríuborgir. Eg tók eignir þeirra og auð, svo varla varð metið. Síðan flutti eg konúng þeirra Haddiga af Jerúsalem aptur og setti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.