Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 13

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 13
Löggjöf og landsstjórn. 15 skírskotun til nýfenginna mótmæla móti lögunum frá foringja danska herskipsins, er liggur hér við ísland um tíma á sum- rin, og frá amtmanninum á Færeyjum, og til eldri bænaskráa Færeyiuga gegn lögunum; sendi stjórnin nú eins og fyr 2 frumv. í stað pess : um hátfiski á fjörðum og fiskveiðar félaga í landhelgi, er bæði vóru nú sampykt af pinginu, hvortí sínu lagi, hið síðara undir nafninu: lög um síldveiði félaga í land- helgi, og slakaði pingið í orði kveðnu til við stjórnina. Enn fremur var synjað staðfestingar peim 2 lögum aukapingsins, er óstaðfest vóru í fyrra um árslokin : 8. jan. lögum um afnám svo nefndra Maríu-og Péturslamba, af pví að með peim væri gengið á lagarétt nokkurra kirkna og rýrum prestaköllum (Hjaltastöðum, Desjarmýri, Klyppsstað, Svalbarði og Sauðanesi) ekki jafnframt bættur töluverður skaði, er pau yrðu annars að sæta; enn af kappi flutningsmanna málsins á alpingi hafði breyting- artillaga við pessi lög um sanngjarna sölu á pessum kvöðum fallið á aukapinginu. Og 8. maí var synjað staðfestingar lög- unum um löggilding 7 nýrra verslunarstaða; hafði bænarskrá ein komið frá Akureyri (kaupmönnum) móti löggildingu eins peirra (Svalbarðseyrar við Eyjafjörð, sem »kaupfélagi J>ingey- inga« var einkum umhugað um að næði löggildingu); var hæn- arskráin tekin til greina og lagt móti lögunum af ráðgjafa ís- lands, af umönnun fyrir gæslu toll- og sóttvarnarlaganna, stöðu fastra verslana o. fl.,er fyrir varborið. Enn sjálfu pinginunú pótti fara hálf-slyðrulega í pessu máli gagnvart pessum tiltektum stjórnarinnar; pangað streymdu löggildinga-frumvörp eins og vant er, sumpart um nýja staði, sumpart um pá, er staðið höfðu í lögum pessum ; enn pótt meiri hluti hvorrar deildar pingsins mótmælti ástæðum stjórnarinnar fyrir synjuninni og væri meðmæltur löggildingum staðanna, pá féllu öll slík frum- vörp framan af á pinginu í efri deild ; var pað talið sök Jóns Ólafssonar, er vildi hnýta aftan í hvert peirra banni gegn sölu áfengra drykkja; enn er peir pjóðkjörnu í efri deild gátu eigi allir orðið á pað sáttir, féll sá viðauki og greiddi Jón pá at- kvæði með peim konungkjörnu, er héldu hóp með stjórninni móti löggildingunum; pó komst eitt löggildingar-frumv. (á Yík, sjá bls. 14) gegnum pingið síðar viðaukalaust. Úr pessum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.