Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 21

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 21
Löggjöf og landsstjórn. 23 lega um nokkur undanfarin ár í skuldaskiftunum milli ríkis- sjóðs Dana og landssjóðs, enn mest kefur borið á, sem vonlegt er, síðan seðlarnir komu, og peningasendingar með póstávísun- um pví jukust; hefir ríkissjóður oft lánað landssjóði talsvert fé um tíma rentulaust, enn síðan befir orðið að senda héðan út í gulli og silfri til að jafna hallann; stafar petta af því, að pen- ingar ganga altaf svo lítið hingað frá Danmörku og tollar og skattar borgaðir til landfógeta fremur enn til Khafnar nú orð- ið. Og nú sampykti pingið pá tillögu frá landsreikninga- nefndinni, »að gjaldbeimtumönnum landssjóðs verði veitt heim- ild til að taka gildar upp í landssjóðstekjur ávísanir á lands- hankannc. Dómar og málaferli. Fyrir hæstarétti vóru dæmd 5 mál hæstaréttarárið 1886—87, 3 einkamál og 2 opinber mál. Eitt málanna var launabótamál porgríms læknis Jolinsens, sem áð- ur er nefnt (bls. 11) og dæmdi hæstiréttur lionum launabót- ina 1190 kr. 1 landsyfirdómi vóru petta ár dæmd 29 opin- ber mál og sakamál og 28 einkamál; vóru 20 málin úr Reykja- vík, enda kveður par mest að málaferlum; pó eru pað aðeins fáir menn, oftast nokkrir hinir sömu, er í málaferlunum liggja, og flest eru pau meiðyrðamál. Sýna landsyfirréttardómasöfnint að einna efstur á blaði með málsóknir um undanfarin 7 ár er par Kristján Ó. porgrímsson bóksali, er varð svo nafnkunn- ur petta ár fyrir málsóknir o. fl , að hans verður að geta ná- kvæmar í pessu efni; hann átti petta ár 7 mál aðeins fyrir landsyfirdómi; meðal peirra var hið nafnkunna mál, er höfðað var út af kærum gegn honum af réttvísinnar hálfu að boði amtmanns 24. jan. p. á. »fyrir skjalafals og fjárdrátt í sviksam- legum tilgangi og út af óskilum á fé pví, er honum var trúað fyrir sem fyrverandi gjaldkera Reykjavíkurkaupstaðar«, enn gjald- kera-starfinu hafði hann orðið að skila af sér, er hann komst í bæjarstjórn Reykjavíkur haustið áður. Lauk pví máli svo fyrir hæstarétti um haustið, að hann var sýknaður af skjala- fölsun og sviksamlegum fjárdrætti, »par sem upplýsingum í pessu máli væri svo ábótavant*, enn dæmdur fyrir sjóðpurð, er hjá honum fanst, í »einfalt fangelsi í 3 vikur«. L samhandi við petta mál stóðu ýms mál, er Kristján síðan átti við ritstjóra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.