Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Qupperneq 21

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Qupperneq 21
Löggjöf og landsstjórn. 23 lega um nokkur undanfarin ár í skuldaskiftunum milli ríkis- sjóðs Dana og landssjóðs, enn mest kefur borið á, sem vonlegt er, síðan seðlarnir komu, og peningasendingar með póstávísun- um pví jukust; hefir ríkissjóður oft lánað landssjóði talsvert fé um tíma rentulaust, enn síðan befir orðið að senda héðan út í gulli og silfri til að jafna hallann; stafar petta af því, að pen- ingar ganga altaf svo lítið hingað frá Danmörku og tollar og skattar borgaðir til landfógeta fremur enn til Khafnar nú orð- ið. Og nú sampykti pingið pá tillögu frá landsreikninga- nefndinni, »að gjaldbeimtumönnum landssjóðs verði veitt heim- ild til að taka gildar upp í landssjóðstekjur ávísanir á lands- hankannc. Dómar og málaferli. Fyrir hæstarétti vóru dæmd 5 mál hæstaréttarárið 1886—87, 3 einkamál og 2 opinber mál. Eitt málanna var launabótamál porgríms læknis Jolinsens, sem áð- ur er nefnt (bls. 11) og dæmdi hæstiréttur lionum launabót- ina 1190 kr. 1 landsyfirdómi vóru petta ár dæmd 29 opin- ber mál og sakamál og 28 einkamál; vóru 20 málin úr Reykja- vík, enda kveður par mest að málaferlum; pó eru pað aðeins fáir menn, oftast nokkrir hinir sömu, er í málaferlunum liggja, og flest eru pau meiðyrðamál. Sýna landsyfirréttardómasöfnint að einna efstur á blaði með málsóknir um undanfarin 7 ár er par Kristján Ó. porgrímsson bóksali, er varð svo nafnkunn- ur petta ár fyrir málsóknir o. fl , að hans verður að geta ná- kvæmar í pessu efni; hann átti petta ár 7 mál aðeins fyrir landsyfirdómi; meðal peirra var hið nafnkunna mál, er höfðað var út af kærum gegn honum af réttvísinnar hálfu að boði amtmanns 24. jan. p. á. »fyrir skjalafals og fjárdrátt í sviksam- legum tilgangi og út af óskilum á fé pví, er honum var trúað fyrir sem fyrverandi gjaldkera Reykjavíkurkaupstaðar«, enn gjald- kera-starfinu hafði hann orðið að skila af sér, er hann komst í bæjarstjórn Reykjavíkur haustið áður. Lauk pví máli svo fyrir hæstarétti um haustið, að hann var sýknaður af skjala- fölsun og sviksamlegum fjárdrætti, »par sem upplýsingum í pessu máli væri svo ábótavant*, enn dæmdur fyrir sjóðpurð, er hjá honum fanst, í »einfalt fangelsi í 3 vikur«. L samhandi við petta mál stóðu ýms mál, er Kristján síðan átti við ritstjóra

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.