Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 25

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 25
Löggjöf og landsstjórn. 27 Jóni Steingrímssyni, kand. theok, Gaulverjabær 4. nóv. Ólafi Magnússyni, kand. theol., Eyvindarhólar 17. okt. Stefáni Jónssyni, fyrrum aðstoðarpresti í Stafholti, Hítarnes- ping 5. nóv. (af pví að Staðarhraunsprestur vildi eigi sætta sig við breytingu prestakallalaganna). Sveini Eiríkssyni, presti að Sandfelli, Kálfafellsstaður 24. nóv. J»órði Ólafssyni, kand. theol., Dýrafjarðarping 25. okt. Lðglegar prestkosningar fóru aðeins fram í Reynistaðar-, |>ing- eyra-, Mælifells- og Gaulverjabæjar-prestaköllum, enda sótti fleiri enn einn um pau, enn eigi önnur; kapp átti sér aðeins stað við eina kosningu (í Reynistað); annars alt farið vel og lögunum vel heitt af veitingarvaldinu. Dráttur veitinganna, sem orsakaðist af lögunum, pótti einkum meinlegur kandídötum. Onnur embœtti veitt: Jóhannesi Ólafssyni var veitt Skagafjarðarsýsla aftur 15. apríl; hafði hann afsaiað sér Mýra- og Borgarfjarðarsýslu eftir beiðni Skagfirðinga, enn sú sýsla var pví s. d. veitt Sigurði |>órðarsyni (Guðmundsen), settum sýslumanni par. Páll Briem, sýslumaður í Dalasýslu, afsalaði sér henni, og var 25. maí skipaður málflutningsmaður við yfirdóminn frá 1. júlí. Sigurður Sverrisen, sýslumaður í Strandasýslu, settur 30. júní til að gegrn Dalasýslu jafnframt, enda farið fram á pað á pingi að sameina pær sýslur, með góðum undirtektum landshöfðingja. Asgeiri Blöndal, lækni í Vesturskaftafellssýslu (17. læknishéraði), veitt P>ingeyjarsýsluhérað (12.) 28. júlí, enn pað hérað aftur veitt 10. nóv. Bjarna Jenssyni, aukalækni á Seyðisfirði, enn í pað hafði ver- ið settur frá 1. sept. Stefán Gíslason, kand. med. & chir., er 9. maí hafði fengið aukalæknastyrkinn (1000 kr.) til að vera aukalæknir í Dyrhóla- og Eyjafjallahreppum. — |>ingið bætti við einu aukalæknishéraðinu enn (5.) á fjárlögunum: í Dýrafirði á- samt önundarfirði, Súgandafirði og Arnarfirði. |>ar á móti féll frumv. um að breyta skipun læknahéraðanna og fjölga peim jafnframt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.