Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Side 26
28
Löggjöf og landsstjórn.
Haldóri Briem, 2. kennara á Möðruvöllum, veitt 1. kennara-
embættið par 29. ágúst, enn 31. ágúst var
Stefán Stefánsson, stud. mag., settur í 2. kennaraembætti.
Paterson fór þaðan, með pví hann ekki heldur fékk inn-
fæddra réttindi eptir beiðni sinni.
Lausn frá prestskap fengu prestarnir Jón Sveinsson að
Mælifelii (vígður 1842) og þorvaldur Asgeirsson í Steinnesi
(v. 1862), báðir 2. mars, Jóhann Knútur Benediktsson á Kálfa-
fellsstað (v. 1849) 19. mars, Snorri Norðfjörð í Hítarnesi (v.
1849) 16. apríl, Tómas porsteinsson í Reynistaðarpingum (v.
1842) 15. júlí og Stefán Jónsson á Kolfreyjustað (v. 1844)
2. sept.
Lausn frá -sýslan var Jóni Árnasyni landshókasafnsverði
veitt 5. júlí, með 800 kr. eftirlaunum í fjárlögunum, enn 29.
septbr. var aðstoðarbókavörður Hallgrímur Melsteð skipaður
aðalbókavörður í hans stað.
Prestvígðir vóru lcandídatarnir Skúli Skúlason 15. maí til
Odda, Einar Eriðgeirsson 11. sept. sem aðstoðarprestur séra
porkels Bjarnasonar á Beynivöllum, og 6. nóv. Arni Björnsson,
Jón Steingrímsson og J>órður G. Oiafsson til áðurnefndra
prestakalla.
— H. J. Ernst, cand. pharm., var veitt kgl. leyfi til að
reka lyfjaverslun á Seyðisfirði, sem S. 0. Kjær (sjá Fr. f. á.)
hafði afsalað sér.
— N. Chr. Gram, kaupmaður á Dýrafirði, var 2. ágúst
viðurkendur konsúll (consular-agent) á Islandi fyrir Bandarík-
in með konungsúrskurði.
Heiðursgjafir úr styrktarsjóði Christians konungs IX
fengu petta ár Eiríkur Björnsson, hóndi á Karlskála, og Oddur
Eyjólfsson, bóndi á Sámstöðum í Fljótshiíð, 140 kr. hvor, pví
konungur hafði breytt pannig (8. júlí) upphæð gjafanna með
viðauka við skipulagsskrá sjóðsins.
Heiðursmerki. Landshöfðingi Magnús Stephensen 24. febr.
dannebrogsmaður og s. d. amtmennirnir E. Th. Jónassen og
Júlíus Havsteen riddarar af dannebr. og 29. maí séra Eiríkur
prófastur Kúld riddari af dannebr.