Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 6

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 6
8 þessi grein. Félagið hefir góðfúslega leyft oss að nota myndirnar, sem henni fylgja, ókeypis. Það sem er á þeim á dönsku var ekki hægt að taka hurt og setja íslenzku í staðinn, því að það er ekki laust prent. Skýring myndablaðanna: I er allur verzlunarstaðurinn og landið umhverfis. a eru lijallar eða fiskikofar frá vorum tímum. — b bátkofi (naust) sömuleiðis — c oddi með mjög ógreinilegum tóttum. — d—d búðatóttirnar. — e kirkjan. — fff einstakar smátóttir. II er sjálfar búðatóttirnar. a er nýlegur stekkur. — b líka. — c—c búðin (herbergin), sem grafin var. — d—d bakkinn við fjöruna, sem sjórinn smájetur af. — e kirkjan. — 1—16 stungur niður í búðatóttirnar. III Gáseyri — og horft mót norðri. IV Sama — og horft mót suðri. V Grafna búðin (herbergi). VI Gröfnu herbergin að ofan — kirkjutóttin að neðan (a hellan við þröskuldinn). VII er teikning af gröfnu búðinni með herbergjunum A, B, C, D, E. Það sem táknað er með stöfunum a, d, e, f, g, h, i, lc, l liggur alt hér um bil jafn hátt, b er hærra og c lægra (sbr. VIII); a, b, g, i og Jc eru holur með ösku og kolum (eldstæði), 4—4l/a fet að þvermáli og alt að því fets djúpar; c og e eru steingólf (eða steinalög á gólfparti); h er steinhrúga lítil, sem óvíst er hvað verið hafi. VIII er veggur (eystri) og gólf í B-herberginu. a og b eru eldstæðisholur, c steingólf; 1—4 sýnir herbergis- stærðina á mismunandi tímum, eftir því sem frekast var hægt að sjá af greftinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.