Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Síða 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Síða 45
47 stöfum; hún er í 7 línum á efra helmingi steinsins, — um 50 sm. auðir að neðanverðu. Ef til vill hefir hún átt að verða lengri, en ekki orðið af. Stafhæð 4,5—5 sm. Áletrunin er enn fullskýr, nema fremstu tölurnar í ártalinu, einkum 6, eru óskýrar fremur. Orða- skil eru táknuð með litlum krossi í 1. og 5. 1. (milli SON og I). Á milli I og GVDE (5. 1.) er ekkert bil eða merki, en á milli ANNO og 1648 er lítið autt bil, og getur verið að þar hafi verið lítill kross, en hann marist og slitnað af. í ANNO eru ennin saman- dregin. Rithátturinn að öðru leyti hinn venjulegi þeirra tíma. — Eignarfallsendinguna (S) í föðurnafninu vantar; hefir það orsakast af því hve mörgum samhljóðendum hér lendir saman og að næsta orð byrjar á s-hljóði (SON)1)- HIER+HVILER VNDER ÞORLEIFVR HALLVARD SON+IGVDE SOFNADVR ANNO 1648 Það er: Hjer hvíler under Þorleifur Hallvarðfsjson, í guði sofnaður anno 1648. l) Nu er þessu eignarfallsmerki slept einungis þá er nefnifallið endar líka á essi, og son skeytt aftan við; t. d. af Magnús, ef. Magnúss, en Magnússon. Matthías Þórðarson. »

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.