Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 45
47 stöfum; hún er í 7 línum á efra helmingi steinsins, — um 50 sm. auðir að neðanverðu. Ef til vill hefir hún átt að verða lengri, en ekki orðið af. Stafhæð 4,5—5 sm. Áletrunin er enn fullskýr, nema fremstu tölurnar í ártalinu, einkum 6, eru óskýrar fremur. Orða- skil eru táknuð með litlum krossi í 1. og 5. 1. (milli SON og I). Á milli I og GVDE (5. 1.) er ekkert bil eða merki, en á milli ANNO og 1648 er lítið autt bil, og getur verið að þar hafi verið lítill kross, en hann marist og slitnað af. í ANNO eru ennin saman- dregin. Rithátturinn að öðru leyti hinn venjulegi þeirra tíma. — Eignarfallsendinguna (S) í föðurnafninu vantar; hefir það orsakast af því hve mörgum samhljóðendum hér lendir saman og að næsta orð byrjar á s-hljóði (SON)1)- HIER+HVILER VNDER ÞORLEIFVR HALLVARD SON+IGVDE SOFNADVR ANNO 1648 Það er: Hjer hvíler under Þorleifur Hallvarðfsjson, í guði sofnaður anno 1648. l) Nu er þessu eignarfallsmerki slept einungis þá er nefnifallið endar líka á essi, og son skeytt aftan við; t. d. af Magnús, ef. Magnúss, en Magnússon. Matthías Þórðarson. »
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.