Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Qupperneq 6

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Qupperneq 6
6 er ekki ljós, þó er það varla »afbökun« eins og höf. helst heldur. Hvers vegna Rúgsstaðir sje meira »vandræðanafn« en Rugs- skil jeg ekki. Orðið rúgur (korn) sýnist að hafa haft bæði stutt og lángt hljóð; myndin rúfr var líka til. Hvað skyldi hindra að það sje þetta orð, sem er í nafninu, upphaflega viðurnefni ? 0g þá er sama, hvort heldur er kveðið Rúg- eða Rug, en best að skrifa Rúg-, ef framburð- urinn er svo nú. Á s. 60 talar höf. um Svarbæli, sem hann hygg- ur sje Svarfhæli (sbr. Svarfhóll); jeg hef látið þetta nafn óskýrt, má skýra á fleiri vegu; mjer þykir ekki ólíklegt, að skoðun höf. sje rjett; en hitt er alveg rángt að segja, að h hafi hjer orðið b; slíkt var og er ómögulegt, auðvitað; en það er f, sem varð b á eftir r (alvanalegt), og á eftir rb fjell h blátt áfram burt. Þó að niður- staðan verði sú sama um nafnsins upphaflegu mynd, er ekki sama, hvort skýríngin á breytíngunum er rjett eða alröng. Höf. segir, á s. 18, að Þorvarðsstaðir sje afbakað í Torfastaði »samkvæmt eðlilegri framburðarbreytingu*. Hjer skjátlast höf. held- ur en ekki. Hjer getur ekki verið að tala um neina »eðlilega» framburðarbreytíng. Þ verður aldrei að t í upphafi nafna. Þor- varður gat aldrei orðið Torfl og hefur aldrei orðið það. Jeg get þess til, að höf. hafi haft í huga sjer gælunöfn sem toggi af Þor- grímur og tobba af Þorbjörg, en það er sitt hvað og stendur öðru- visi á, og Torfi er ekkert gælunafn af Þorvarður. S. 19 hyggur höf., að Gauksstaðir hafl orðið Gadds- með milli- liðnum Gagurs- (!) og Garðs-, sem hvergi finst sem nafn á þessari jörð. Slíkar vandræðaskýringar getur enginn málfræðingur gert. Vetleifsholt og Væt-, »báðar myndirnar koma fyrir í Ln. hand- ritum. Nú er sagt Vettleifs-*. Síðasta upplýsíngin er ágæt. En höf. hefði átt að vita, að Vet- og Væt- er ekki tvœr myndir, heldur sama myndin, aðeins skrifuð með tveimur ólíkum stöfum; hljóðið i e og æ var hjerumbil það sama. Að maulu gæti verið »formlegur framburður fyrir meylu-* (s. 36) er meir en vafasamt og ekki vel hægt að skilja, hvernig á hon- um geti staðið. Að maul- gæti verið skrifað f. meyl- er hugsanlegt, en hjer er um framburð að ræða; og hjer eru beldur engin önnur skyld orð sem hefðu getað valdið framburðarbreytíngunni. í þessu sambandi skal jeg nefna endinguna -lausa, sem bæði finst í staða- nöfnum og öðrum orðum (t. d. staðlausa), þar sem búast mátti við leysa, væri orðið komið af laus (sem það eflaust er í staðlausa); vöntunina á hljóðvarpi skýra menn svo, að það sje lýsingarorðið (laus án hljóðvarps) sem hafi haft áhrif á »lausa«- orðin. Höf. vill nú telja -lausa í sambandi við hið alkunna -lose í dönskum og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.