Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 5
5 verið tekin af »á Kópavogi; hún hafði fleygt barni sinu fyrir sjávar- hamra«. Hér mun átt við Guðrúnu Oddsdóttur, vinnukonu í Kirkju- vogi. Barnið fannst föstudaginn fyrstan í vetri (þ. e. 15. okt.) 1697 í fjörunni milli Kotvogs og skipanaustanna í Kirkjuvogi, og játaði Guðrún þegar, að hún hefði fætt það sunnudagskvöldið síðasta í sumri; barnið sagði hún fætt andvana og kvaðst sjálf hafa látið það þar sem það fannst. — Um sjávarhamra er þar að vísu enga að ræða. — Föður lýsti hún Sigurð Bárðarson, vinnumann á Býjarskerjum, og gekkst hann við. Hann var giftur og var kona hans í vist austur á Ólafsvöllum. Guðrún kvað hann ekki hafa verið í vitorði með sér, Jón Eyjólfsson sýslumaður tók þetta mál fyrst fyrir á Býjarskerjum 26. okt. og lét fiytja Guðrúnu til Bessastaða. Segir í annálum Espólíns, (VIII., 55.) að þetta sama ár hafi ein kona verið »tekin af fyrir dulsmál suður í Höfnum«. Hér mun átt við sömu stúlkuna og sama málið. Er það rjett, að nefna þetta dulsmál, og suður í Höfnum átti það sér stað, en ekki hefur Guðrún verið tekin af þar, né nein önn- ur kona þetta ár, og raunar ekki heldur í Kópavogi. Þar tók sýslu- maður mál Guðrúnar fyrir 13. jan. næsta ár, 1698. Dæmdu dóms- menn hana fallna í duismál og skutu málefni hennar undir dóm og úrskurð lögmanns, Sig. Björnssonar. Hann hefur sjálfsagt dæmt í því i héraði, sennilega hér í Kópavogi, og Guðrúnu að því búnu verið drekt, inni í Elliðaá syðri, svo sem þá tíðkaðist. Þess er ekki getið í alþingisbókinni frá 1698, að málið hafi verið tekið fyrir á alþingi. Það var tekið hart á slíkum sökum fyrrum. Eftir þeim upplýs- ingum, sem nú verða fengnar af réttarhöldunum, hefur Guðrún í rauninni engan glæp drýgt og verið tekin af lífi saklaus, — eins og svo margar aðrar konur og menn á þessum árum, og er hryllilegt til þess að hugsa. III. Lönguhöfuðsmál úr Garðahverfi. Rúmum mánuði eftir að sýslumaður hafði þingað í Kópavogi I þessu dulsmáli, hélt hann þar þing næst, 16. febr. 1698, í býsna skrýtnu máli, kátlegra en hið fyrra. Mál þetta hefur á sér dálítinn forneskjusvip að sumu leyti, og þó helzt hinnar 17. aldar, ofsóknar- tímabils galdramanna. Það kostaði mörg þinghöld og mikið vastur, en má þó heita svo hégómlegt, að betur hefði átt við, að taka það ekki fyrir opinberlega.1) — Sýslumaður hafði stefnt Oddi Ásbjarnar- ‘) Sýslumaðurinn var þá Jón Eyjólfsson, sem talinn var helsti ráðunautur MUllers amtmanns í Kríu-málinu alkunna; um hann sjá Sýslum.-æfir, IV., 132—34,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.