Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 7

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 7
7 á, en þó að hann kæmi fram eiðnum löglega, skyldi hann straffast með þriggja merka útlátum eða líkamlegri refsing ella. En Oddur var dæmdur til að borga 6 aura sekt vegna »hans hneykslislegu geymslu á téðu lönguhöfði«! — Svona var nú tíðarandinn og hugsunarháttur- inn þá. — En nú var ekki allt búið enn. Um haustið, 13. okt., var málið síðan tekið fyrir í Kópavogi. Kom Þorgils þar og þeir sem sýslumaður hafði til nefnt að vinna með honum eiðinn, að hann hefði ekki sett upp lönguhöfuðið »af vondum ásetningi, guði til stygðar né nokkrum manni til meins eða skaða«, — »og afsögðu þeir hvor fyrir sig, að sanna með Þorgils þann eið«. Þvert á móti voru þeir fúsir til að sverja það, að það væri sannfæring þeirra, að Þor- gils hefði heldur af illum en góðum ásetningi sett upp þetta löngu- höfuð. — »Þorgils meðkendi einnig þar fyrir réttinum, að hann hefði í fyrra haust annað lönguhöfuð upp sett fyrri á sömu vörðu á Garðaholti, sem þaðan hafi burt borizt, áður en það seinna upp setti, sem Oddur Ásbjarnarson upp tók og forvaraði, svo til alþingis kom«. Voru nú Þorgilsi dæmd fjögra marka útlát fyrir eiðfallið eða refsing að öðrum kosti. Því næst auglýsti Þorgils, að 2 menn, sem hann nefndi, hefðu verið með sér að setja upp fyrra lönguhöfuðið og annar þeirra þegar hann setti upp hið síðara. Nú fór að kárna gamanið. Að 2 vikum liðnum, 24. okt., var þingað á ný í málinu í Kópavogi. En áður, 15. s. m., höfðu piltar þeir, sem Þorgils hafði sagt hafa verið með sér, verið yfirheyrðir á almennum hreppastefnudegi á Bessastöðum, Þar hafði hvor þeirra um sig boriö það, að Þorgils hefði pissað í fyrra lönguhöfuðið, og tálgað þar spýtu, og mælt svo fyrir: »Fjandinn með fúlum anda fast . í höfuðið blási!«‘). Hafði Þorgils játað þetta rjett vera. — Endurtók hann nú þá játning sína á þinginu, og enn fremur kannaðist hann við, að hafa haft sömu aðferð við seinna höfuðið, »og sagðist ekki kunna að forsvara, að hann hefði ekki það gjört guði almáttugum til stygðar, en ásetningur sinn hefði verið að útvega fiskaþerrir«. Hvað þurfti nú framar vitnanna við? — Álit dómsmannanna var, »að Þorgils Einarsson hafi sig stórlega forséð í allri aðferð og yfir- lestri« á lönguhöfðunum, og að honum beri »fyrir slík ofurdáðugheit(l) stórfeld, líkamleg refsing« — auk sektanna. Að öðru ieyti settu þeir málið enn á ný undir endilegan dóm lögmanns. Málið virðist ekki hafa komið aftur fyrir alþingi, heldur hefur *) Þorgils hefur sótt formála sinn í formálann við lásagaldur. Sjá þjóðsög- ur Jóns Árnasonar, I., 442.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.