Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 17

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 17
17 spurði verjandi hann, hvort hann vissi til þess að nokkur væri vald- ur að dauða ungfrú Swartskopf. Kvaðst visilögmaður ekki vita til þess, en um orðasveim um vöflur og graut og þess háttar vildi hann ekki bera vitni. Síðan staðfesti hann vitnisburð sinn með eiði. Því næst las frú Þórdís upp sinn vitnisburð og staðfesti með eiði, en þá vildu þeir prófastur, verjandi og amtmaður ekki vera við. — Næsta dag, 5. sept., mótmæltu þeir amtmaður og verjandi þessu réttarhaldi með frú Þórdísi svo sem ólöglegu. — Voru nú loks lesin upp málsskjölin frá Höfn. Amtmaður vitnaði til mótmæla sinna í öndverðu, og sækj- andi vildi nú lesa upp bréf Kinchs frá Eyrarbakka og vitnisburði þeirra hjónanna í Nesi. Amtmaður spurði þá sækjanda, hvort hann þekkti rithönd Kinchs; hann kvað nei við, en sagði að skjalið hefði hann tekið úr innsigluðu umslagi, sem hefði verið lagt fyrir réttinn af tilgreindum manni. — Verjandi mótmælti því fastlega, að vitnis- burður Kinchs yrði lesinn upp; honum hefði ekki verið stefnt sem vitni heldur til að heyra vitnisburð annara og síðan þola sinn dóm fyrir það sem hann hefði borið í Höfn. Amtmaður tók i sama streng og mótmælti upplestri bréfsins frá Kinch. — Dómendur úrskurðuðu að skjölin skyldu lesin upp, en síðan dæmt um gildi þeirra fyrir málið. Næsta dag, 6. s. m., var bókað það sem gerst hafði daginn áður og úrskurðurinn lesinn upp. Verjandi mótmælti enn kröftuglega, og sömuleiðis amtmaður, að hlýða á bréf Kinchs, og þegar sækjandi krafðist upplesturins eftir lögum, þá fóru þeir út. Var nú bréfið lesið upp og var raunar ekki annað en staðfest eftirrit af vitnisburði hans í Höfn, svo sem getið var um áður. Var nú kallað á þá amtmann og verjanda aftur til þess að hlýða á vitnisburð vísilögmanns. Hann hafði verið austur í Árnessýslu meðan ungfrú Swartskopf lá veik, komið heim sama kvöldið, sem hún dó, og frétt þá lát hennar; þau hjónin hefðu farið yfir að Bessastöðum til að kistuleggja hana; lýsti útliti líksins; skýrði frá komu sinni þangað áður, er ungfrú Swarts- kopf var hraust, og að þá hefðu þau amtmaður setið saman við matborð- ið og síðan hefði hann teflt skák við hana og beðið sig að gera það einnig o. s. frv. Var þessi vitnisburður að öllu leyti þægilegur í garð amt- manns, en þó minntist vísilögmaður á atvik, sem komið hafði fyrir eitt kvöld og sýndi að eitthvað dapurlegt var um hagi vesalings Appolloníu; hann hafði heyrt hana vera með hávaða fyrir utan norðurgluggann, hágrátandi, með kertisskar í hendinni og hefði hún fleygt því frá sér. Ekki vissi hann til, að hún hefði gert neitt fyrir sér, en eftir þetta borðaði ungfrú Swartskopf eigi með þeim atmtmanni. — Af vitnisburði landfógeta má sjá, hvernig þessu var varið. Kvöld eitt var kerti hennar nærri útbrunnið og gerði hún boð eftir ljósi, en 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.