Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 19
19 amtmanns yfirheyrður og bar allt honum í vil, og þvert á móti því, sem Appolonía hafði sagt þeim landfógeta, Larsen og Kinch, og í sömu átt gekk vitnisburður Gunnhildar Hemingsdóttur, vinnukonu amtmanns, 10. s. m., unz sækjandi lagði fyrir hana þá spurning, hvort ungfrú Swartskopf hefði ekki verið fyrirlitin af heimafólki amtmanns allt þangað til hún dó; þá mótmæltu þeir amtmaður og verjandi þess konar eftirgrenslunum sem ólöglegum. Nú heimtaði sækjandi skriflega, að allar þær spurningar, sem hann kæmi fram með í réttinum til þess að upplýsa málið, yrðu heyrðar og bókaðar, ella tilkynnti hann kon- ungi neitun dómanda. Næsta dag framlagði verjandi nýtt mótmæla- skjal móti ónauðsynleaum spurningum, og amtmaður kvað sækjanda hafa framið réttarspjöll daginn áður, með því að eyða deginum til einskis. — Hitt virðist hann þó ekki hafa nefnt, að réttarhaldið átti þann dag að byrja kl. 9, en var frestað til 10 eftir beiðni hans, og er hvorki hann né verjandi voru þá komnir, var beðið eftir þeim til kl. IV2; þá var farið að kalla á þá og komu þeir þá senn. Kvað amtmaður erfiðleika á að ríða þessa löngu leið, meira en mílu vegar, tvisar á dag, en báðir lofuðu þeir þá öllu góðu í þessu efni fram- vegis. — Enn fremur skýrði amtmaður frá því, hversu hann hefði uppfyllt þær fjárgreiðsluskyldur, sem á hann höfðu verið dæmdar, og að hann hefði greitt ungfrú Swartskopf samtals 1000 dali 0. s. frv. Tóku dómendur þessu öllu vel og dæmdu sækjanda til að greiða 3 lóð silfurs þegar í stað og ekki mega mæta fyrir réttinum fyr en sú sekt væri goldin. — Hákon sýslumaður vildi láta sækjanda greiða því að eins, að hann yrði sannfærður um það af vitnum, að hann hefði hagað sér ósæmilega fyrir réttinum. — Sækjandi skaut þessum úrskurði til þess æðri réttar, sem málið kæmi fyrir á sínum tíma og áskyldi sér að kæra á sínum stað yfir þessum ólöglega úrskurði. Gekk siðan út. Var hann nú kallaður inn með vitnum til þess að fullnægja úrskurðinum og halda síðan áfram réttarhaldinu. Hann kom inn, neitaði að borga, en bauðst til að halda áfram málinu kon- ungs vegna. Verjandi mótmælti, að sækjandi mætti ganga fyrir rétt- inn, unz hann hefði fullnægt úrskurðinum, en ekki skyldi standa á sér að hlýða á löglegar vitnaleiðslur í aðalmálinu. Sækjandi mót- mælti, að þetta yrði bókað; kvaðst skyldi yfirheyra vitnin, en ekki vilja borga samkvæmt úrskurði prófasts, heldur fara eftir atkvæði Hákonar sýslumanns. — Sat í þessu þófi þennan dag og var nú komið í óvænt efni. Daginn eftir (12. sept.) las prófastur upp úrskurð sinn um sækjanda, dæmdi hann sekan um 3 lóð silfurs á ný fyrir að hafa ekki borgað sektina daginn áður undir eins, og þar eð hann hefði svo mikið af fé hans undir hendi, þá legði hann löghald á 2*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.