Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 30
30 veginn gamla efst á Arnarnesshálsi, sem getið er um hér að framan. Neðar, á norðanverðum hálsinum, kvað hún vera dys Þorgarðs, sem svo miklar þjóðsögur gengu um, sbr. Þjóðs. Jóns Árnas., I, 388—91. Mun sú dys þó frá fyrri tímum en Þorgarður á að hafa verið á, eftir þjóðsögunum. Annars er svo að sjá sem sumt í þeim, einkum frá- sögnin um glæp þann er Þorgarður á að hafa verið drepinn fyrir, . stafi frá máli Sigurðar á Árbæ. En hvað sem um það er, þá er lík- legast að þessi dys sé yfir einhverjum, sem hafi verið líflátinn hér skammt frá eftir dómi á Kópavogsþingi. Ögmundur skólastjóri Sig- urðsson hefir sagt mér, að Filippus heitinn Filippusson, sem ólst upp í Arnarnesi, hafi skýrt svo frá, að þetta væri dys Steinunnar frá Ár- bæ. Ekki er það fortaks-mál, þótt það komi ekki heim við frásögn Þuríðar. Dysin er úr grjóti og allstór. Að norðanverðu hefir henni verið rótað mikið upp, fyrir nokkrum árum, og kann þá að hafa verið tekið nokkuð grjót úr henni. Hún er að austanverðu við gamla veginn, skammt suður frá Litla-Arnarnesi, er Þuríður kvað svo heita. Þar sjást enn á flöt niður við voginn, norðan gamla vegarins, litlar og óglöggar tóftir eftir kot, sem var þar fyrrum. Ekki mundi Þuríður til þess, að hún hefði heyrt neinar aðrar sagnir um dysjar í Kópavogi eða þar í grennd. Kvað þó dysjar þær tvær, sem eru við Kópavogslæk að norðanverðu (austan túnsins) og áður var getið, hafa verið nefndar „hjónadijsjarnar"; og aðrar tvær við veginn austar með læknum, að norðanverðu við hann, kvað hún hafa verið kallaðar „systkinaleiðin“. Hjónadysjarnar eru allmiklar, einkum austan og neðan frá að sjá. Þær eru ajtstan akvegarins,^ -to frammi á bakkanum. Gamli vegurinn hefir legið rétt hjá þeim og hafa vegfarendur kastað í þær smásteinum, eins og siður var. — Væri ekki nafn þetta á þeim dysjum og nokkrar likur til að þar séu dysj- ar hjónanna, sem Árni Magnússon segir að hér hafi verið ströffuð (þ. e. líflátin) 3. des. 1677, myndi ég vilja gizka á, að hér væri dysj- aður í annari hvorri dysinni Sigurður frá Árbæ. — Systkinaleiðin eru nú svo litið áberandi, að fáir munu veita þeim lengur eftirtekt. Þau eru á lítilli tungu milli vatnsrása tveggja, 2. og 3. austur frá akveg- inum, og er vegurinn austur með Iæknum á milli dysjanna. Dálítið er af smásteinum í þeim, einkum hinni nyrðri, en þó mega þær nú heita jafnar við jörðu. — Hóllinn, sem er skammt fyrir útnorðan þær, heitir Gvendarhóll. Þuríður kvað svæðið sunnan-við húsið eða bæinn, sem nú er í Kópavogi, hafa verið nefnt Þinggerði. Það hafði fyrrum verið girt og sáust enn garðlögin. Jónas tekur ekki fram, hvar Árni Pétursson hafi nefnt Þinggerði, en bersýnilegt er, að hann hefir bent Jónasi á sömu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.