Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 40
40 Eg býst við að eg sé búinn að þreyta yður með þessu slúðri og bið yður að fyrirgefa. Yðar einlægur vin Sigurður Guðmundsson. II. Khöfn 8. Maí 1863. Háttvirti góði vin, Það er víst, að mér hefði þótt vænt um að fá bréf frá yður fyrir laungu síðan, en af því eg er sjálfur latur á bréfaskriptum þá er eg manna sanngjarnastur að meta kringumstæður í þeim efn- um, og þakka eg yður því innilega þetta seinasta bréfið. Eg get ekki áfellst yður neitt fyrir Þíngvalla-söguna, því bæði er, að hér er um enga keppni að gjöra frá okkar hlið, og ef það væri, þá yrðum við að hafa meira kapp á okkur en nú er og meiri efni um leið. Við gerum hvað við getum svona með hægð. Eg sé ekki að Dasents kort geri okkur neinn skaða, verði það gott, svo er það vel farið, verði það vitlaust getum við kannske bætt það síðar, en það sem við getum gjört, það væri að fá yðar hjálp til að semja ritgjörð eptir þessu sem þjer hafið safnað bæði úr sögum og frásögnum, það er ágætt, og fengist þar með kort yfir staðinn tel eg það ekki síður nauðsynlegt. Þetta á öldúngis við að prenta í Safni til sögu íslands, og þar fái þér Honorar fyrir sjálfsagt. Kannske svo mætti haga því, að þér fengið deildina á íslandi til að nefna til menn að dæma um ritgjörðina, og þegar þeir hefðu tekið hana gæti þér fengið yðar Honorar eptir hendinni, eptir því sem þér skiluðuð handriti. — Eg segi þetta í því skyni, að eg get ímyndað mér að það sé örðugt, fyrir yður að semja alla ritgjörðina og eiga borgun í sjó, þartil þér gætið sent allt híngað og fengið borgun fyrir. Professorinn er yður víst velsinnandi, og gefur yður góð ráð eða kemur sér saman við yður um þau efni. — Það er víst sem þér segið, að það er ekkert áhlaupaverk að semja þessa ritgjörð til fullnustu, en eg vil helzt hún sé laung og greinileg með korti einu eða tveimur, eptir því sem yður finnst haga, því eg vil ætíð í því efni hreint láta höfundinn ráða, og styrkja hann til að koma fram tilgángi sínum það sem efni leyfa. — En efni félagsins ætti þér aptur að styrkja með því, að gjöra allt til þess að útvega okkur menn til að gánga í félagið, og stuðla til þess bæði við útlenda og innlenda, svo sem þér getið. Með því móti, ef okkur bættist efni, gætum við gjört margfalt meira en nú, því þá gæt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.