Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Síða 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Síða 41
41 um við borgað hverjum fyrir sitt verk, og haft þó mart í veltunni, ef ekki vantaði forsjá þeirra sem fyrir félaginu standa, og fyrir mitt leyti treysti eg mér til að láta hana ekki vanta meðan eg er fyrir framan hér hjá okkur. Um aðra þíngstaði væri mjög fróðlegt að fá skýrslur, eða þess- konar ritgjörðir, og einkum eru þíngstaða-pláz merkileg á sumum stöðum sem menn vita varla af. Þau eru merkileg meðfram vegna þess, að væri allt vel rannsakað þá má sjá hversu gömul þau eru, hversu stór, hvort þau hafi vaxið eða minkað og enda hvenær. í Þorskafirði eru miklar sagnir um búðaskipan, og svo er kannske víðar. En látum okkur nú taka Alþíng fyrst. Eg fékk núna fornmenja-uppdrætti frá Jóni á Gautlöndum, en ekki er það neitt sérlegt, samt er það betra að hafa en án að vera. Forlátið mér línur þessar og skrifið sem mest og bezt. Yðar einlægur vin Jón Sigurðsson. 3. Reykjavík 21. Maí 1863. Háttvirti vin! Eg þakka yður innilega fyrir yðar seinasta góða brjef. Eins og eg áður skrifaði yður, þá er það minn einlægur ásetningur, að safna öllum sögnum um Þingvöll og öllu því sem eg hefi vit á að geti upplýst það mál, bæði í munnlegu og skriflegu, og eins mgndum því viðkom- andi, sem til allrar ógæfu eru nú flestar glataðar; eg hefi komizt á snoðir um, að 2 eða 3 þess háttar gamlar myndir eða kort hafa verið til af Þingvelli, og eins hefi eg orðið var við ýmsar útgáfur af kata- stasis Alþingis, talsvert frábrugðnar hverja annari. Haldið þér ekki, að það væri nauðsynlegt, að prenta þetta stafrétt og í heilu lagi aptan við ritgjörðina, og eins ef maður næði i eitthvert gamalt kort af staðn- um, því þá gæti hver sjeð sjálfur það, sem maður byggir á, og máske bygt á því meira enn eg get. Um þetta vildi eg fá álit yðar til að fara eptir; gott væri og að fá að vita, hvort þið hafið þarna ytra mörg handrit af katastasis, mismunandi hvert frá öðru, eða nokkurt kort eða nokkrar ritgjörðir gamlar, eða frá því um eða fyrir aldamótin, um Þíngvöll; því ef það ekki er, þá er meiri nauðsyn að safna öllu því sem hér kynni að vera af þess konar og að prenta það eins og það er. Það er það fyrsta, að vita hvað til er, og síðan að safna því saman, og þar næst að sjá, hvað menn geta fengið út úr því,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.