Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Page 62

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Page 62
62 inn fyrir peninga og borgað mönnum með henni ýmsan greiða, sem þeir sýna safninu, og eins gjafir, og porrar það suma töluvert upp. Eg var búinn að semja skýrsluna fyrir næstliðið ár eins vel og eg hafði tök á, og sendi eg hana hér með. Mér þykir reyndar slæmt, ef að hún verður ekki prentuð næsta ár, því það er eflaust töluverður skaði fyrir safnið, því það er það eina, sem mest hefir haldið málinu vakandi, en ef það verður svo að vera, þá hefi eg ekkert þar um að tala, því féiagið hefir þegar gert vel. Eg býst við, að það séu margir smágallar á henni því það hafa ekki mér snjallari menn neitt fjallað um hana, og er hún skrifuð orðrétt eptir mínu handriti, nema það sem eg hefi sjálfur bætt við á spássiurnar, sem mér seinna fanst þurfa að bæta við, bæði úr máldögum og skiptabréfum til saman- burðar. Eg hefi sett allar stærsu athugagreinirnar í neðanmálsgreinir til þess að þið gætuð heldur kippt þeim burt, ef þær skyldu vera óþarfar. Eg hefi opt verið á báðum áttum, hvað mikið eg ætti að setja af því dóti, því mér er óljóst hvað mikinn samanburð menn vilja hafa, og hvað menn alment eru vel að sér í sliku. Eg held að það sé nauðsynlegt, að bera sarnan máldagana við safnið, og eins skiptabréfin, því safnið ætti að verða eins konar lexikon yfir mál- dagana og skiptabréfin eða safn til þess, en eg er því öllu alltof ókunnugur til þess, að það geti orðið góður samanburður. Eg hefi líka sett nokkrar vísur til samanburðar, og væri gott, ef þér gætuð feðrað sumar af þeim, því eg veit ekki höfundana, nema suma hefi eg sett eins og stóð við kvæðin, sem eg tók vísurnar úr; eg hefi smalað því saman hingað og þángað að, eg veit ekki hvaðan. Þessar vísur eru sumar all-vel ortar og fjörugar, og eiga víða vel við, því þær gera skýrsluna fjörugri og upplýsa víða margt, sem annars væri hulið. Eg hefi þá skoðun á skýrslunni, að hún eigi að verða eins konar ruslakistill fyrir sögu íslands, sem menn seinna eiga að moða úr; þarf því ýmislegt að koma í hana, sem við kemur fornfræðum, t. d. lýsíngar á haugum, sem hafa verið grafnir upp og ekkert fundizt i, eins og haugur Skallagríms, og fleira; þegar til þess kæmi að þetta yrði prentað, þá væri gott að þér settuð nótur við eins og síðast. Þér haldið það sé ekki að óttast, að eg verði rekinn út af bóka- safninu með safnið; samt er það nú þegar að nokkru leyti gjört, þó safnið hafi i raun og veru sama rétt. Eg hefi orðið að pakka því saman og setja það hér og þar um kirkjuloptið, og eg gat með íll- indum fengið að láta púltin standa inni í bókasafninu; svo nú er frá- gángssök að sýna safnið, en eg vona samt að því sé óhætt. Ef allt væri gott og eins og það ætti að vera, þá væri ekki um neitt að tala. Stiptsyfirvöldin gátu ekkert gert, (að þau sögðu) nema ráðlögðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.