Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Síða 63

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Síða 63
63 okkur að semja upp á nýtt betlibréf til bæjarmanna uppá samskot til að búa til herbergi fyrir safnið á framkirkjuloptinu og hafa fengizt rúmir 50 rd., og þarna stendur nú hnífurinn í kúnni; fyrir það getur maður ekkert gert. Hér kemur fram, það sem eg sagði, að þeir kæra sig í raun og veru allflestir ekkert um safnið, og það kveður svo ramt að, að sumir hafa skömm á mér, þess vegna, og vilja nota það til að þrengja að mér með öllu móti. Hér er nú einasta ráðið, að láta ekki á neinu bera, og láta eins og allt sé i góðu lagi. Það væri nú sá mesti uppsláttur fyrir safniðv ef að eitthvað af stein- og örone/-vopnum gæti fengizt frá safninu ytra og að maður gæti svo gefið út þrumandi lýsíng á því á eptir, þá fyrst færu þeir hérna að skammast sín, þvi þeir skoða flest ónýtt, nema Danir hafi sett stimpil sinn á það. Og þá er eg viss um, a& þeim þætti safnið hálfu merkara. Það er mjög gott, ef maður skyldi geta fengið útdrátt úr Catalogunum þeirra við safnið ytra, lýsing á hlutum þeim, sem eru frá íslandi. Það er nauðsyn fyrir báða parta, að við höfum það við safnið, og eins ýmsar fornfræðisbækur, sem þeir hafa gefið út. Við þurfum að hafa heilt arkif. Það er mest nauð- synlegt að safna svo miklu bæði til forngripasafnsins og eins til stiptsbókasafnsins, að allt komist í skömm og vandræði; þeir eru þegar komnir í vandræði með bókasafnið, en þeir vilja heldur hugsa um það en forngripasafnið, því það er nýtt, en hitt er eldra og menn hafa hér lengi fengist við bækur, en lítið við fornmenjar og þekkja þær ekki, og hafa ekki vit á þeim, nema þeim væri reglulega komið fyrir og skipt í flokka vísindalega í húsi, sem væri gjört til hins sama, þá kynnu þeir að fara að skilja það. Það er mjög gott að fá ýmsar lýsingar á fornmenjum frá eldri tímum. Það er fyrst og fremt nauðsynlegt að hafa það við skjalasafn safnsins og líka má nota það með ýmsu ‘móti, sem við síðar getum talað um. Eg hefi líka safnað ýmsu skriflegu, sem seinna ætti að geymast við skjalasafn safnsins. Eg býst ekki við að fá styrk til safnsins frá stjórninni, en einasta vonin er, ef við fáum sjálfir fjárforráð, að það takist þá eftir lánga baráttu, því sinn vill hvað og margt þarf að gera, og þarf maður því að vera búinn undir að halda áfram sömu stefnu lengi í gegn- um allar hindranir og í trássi við skoðanir þeirra hérna; hér er því aðal-spursmálið, hvort menn geti haldið pinuna út, eða hvað lengi, þvi þó viljinn væri góður, gerir maður þó ekki meir en maður get- ur. Gallinn er sá, að maður þarf hér að gera svo margt fyrir ekkert eða ekki hálfvirði. Mér dettur í hug, þar sem þér bendið á, að gott væri að geta prentað meira með uppdráttum af því, sem er á safn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.