Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Page 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Page 65
65 sem bendíngu, sem mér reyndar þykir þó nokkurs varðandi, því mér blöskrar að heyra predikanir sumra manna í því efni; eg játa samt, að þeir 2, sem þér nefnduð, hafi verið með þeim lökustu hér sunn- anlands; en það er skoðun, sem þarf að hrynda, ef unt væri, því hún er ótrúlega skaðleg og drepur allar tilraunir til að koma landinu upp og alla föðurlandstilfinníng. Eg býst nú við, að eg sé búin að þreyta yður með þessu lánga rugli og bið yður að forláta allt saman. Yðar vin Sigurður Guðmundsson. Eg þakka yður fyrir Cataloginn, sem mér þótti gott að fá; hann er furðanlega stuttur, og nær var hann fyrst prentaður? (S. G.) 10. Reykjavík 16. desember 1868. Góði vin! Þó eg fengi ekkert bréf frá yður síðast, þá ætla eg samt að skrifa yður fáar línur, þó eg reyndar geti sagt yður litlar fréttir. Lítið hefir safninu miðað áfram síðan seinast, en samt hafa það verið góðir hlutir, sem það hefir fengið, til dæmis: Skrautlamir frá Grenjaðar- staða-kirkjuhurð, er kvísluðu sig út um alla hurðina, í býsönskum stíl, kirkjuhurðarhringur silfursmeltur frá Stafafelli og tvær stórar plötur, allar silfurrósaðar, af sömu hurð, merkilegan kvenhött, sem eg hélt að væri orðið ómögulegt að fá, og útskorinn stokk, sem á eru skornir allir þeir helztu karlmanns- og kvenmanns-búningar frá um 1730, bóndi, kona i hempu, stúlka ógift, prestur og tveir heldri menn etc., og fleira, sem er mikið merkilegt viðvíkjandi sögu landsins á fyrri og seinni öldum. En þess háttar þykir mönnum hér ekki mjög merki- legt; ef það er ekki frá 10. og 11. öld, þá þykir þeim það einkisvirði. En sjálfir þekkja þeir þó ekkert til þjóðhátta íslands, nema svo sem fram undir síðustu aldamót; það er ekki ofmikið sagt um þá flesta. Það versta er, að flestir af þeim heldri kærasig ekkert um safnið (heldur en annað), og eg hefi komizt að því, að það muni vera skoðun bæði biskups og stiptamtmanns, að þeir hafi enga skyldu að rækja við safnið. Líklega hánga þeir í því, að það er eingin konungleg stað- festing fyrir því, því allt er ónýtt, nema á því sé danskur stimpill. Ólukkan er líka, að Jón Árnason er líka eins konar undirtylla hjá 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.