Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Side 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Side 72
72 14. Reykjavík 23. Júní 1870. Háttvirti vin! Eg fékk sendíngu frá stúlku í Englandi til safnsins, sem er bréf ágætlega vel ritað á skinni, sem Jón biskup Arason hefir látið rita, og sendi eg yður hér með nákvæma afskrift af því. Eg hugsaði að þér, ef til vill, annað hvort hefðuð ekki afskrift af því, eða þá að hún væri naumast eins góð, en ef þér hafið það, þá er eingu spillt. — Eg heli verið að hugsa um, að láta búa til dúkkur með kvenbún- íngum fram að 1500, og hafa þær til sýnis á safninu. Þess vegna væri mér mjög kært, ef þér vilduð gera svo vel og gæta að fyrir mig, við hentugleika, mynd, sem er í ÁM. 345 in folio. Það er Jónsbókarhandrit frá 16. öld(?) Þar eru 3 stúlkur, sem gánga brúðar- gáng, og hefir brúðurin uppslög á ermum, og vildi eg vita litinn á þeim, og líka hvort nokkur litur er sýndur á höfudböndunum, sem þær hafa um faldinn. Ein stúlkan hefir og borda framan á treyjunni, undir spennunum. Eg þarf að vita litinn á þeim. Eg sé að maður getur líklega fengið allt kvensilfur, fram að 1500, og væri gaman að setja upp alla þá helztu búnínga í fullri stærð, en mig vantar að vita, hvort höfuð muni fást á slíkar dúkkur í fullri stærð, lagleg og með þol- anlegum hörundslit, og hvað þau kosta, ef þau fást. Eg þarf seinna að biðja konu yðar að grenslast eptir þessu fyrir mig. Eg hefi fulla ástæðu til að biðja yður að afsaka þetta kvabb, en eg er neyddur til þess, því allir aðrir, sem eg hefi beðið um það, hafa alveg skellt við því skolleyrunum, en þetta þarf eg nauðsyn- lega að fá fyrir safnið. Forlátið þessar línur. Yðar Sigurður Guðmundsson. Mér gleymdist að spyrja um litinn á púngnum, sem sýndur er hángandi við beltið á þessum fyrgreindu kvennamyndum. Fötin eru blá, ef eg man rétt (myndina hef eg, en litalausa). (S. G.)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.