Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Page 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Page 76
76 sögn, því hárið má ekki vera eins og vant er, sett upp í snyrla, held- ur svo lagað, sem þer vilið hafa það. Það er gaman, að þér hafið getað komið dálitlu fylgi í kvenn- fólkið. Þær geta gjört óttalega mikið, þar sem þær leggjast á, því enginn er heitari í andanum. eða réttara að segja tilfinníngunum, og enginn fylgnari sér eða jafnvel klókari, þar sem því er að skipta. Nú ættið þér að geta fengið eitthvað frá Vorsaa, en ógæfan mun vera sú, að honum þykir þið ekki díngla nóg aptaní sér, heldur fara ykkar ferða. Það geta Danir aldrei fyrirgefið, þó það sé það eina sem get- ur gagnað málinu bezt, því þeir vilja ekki láta okkur fara harðara en þeim lízt, og ekki aðrar götur en þeir vísa oss, Getið þér ekki fengið verkmennina, meðalborgarana og handverksmennina og beztu tómt- húsmennina í íélag til framtaks og framkvæmda? Það sem eg sendi yður, er í kassa, sem er sendur Bókmenta- félaginu, og adresseraður til Páls Melsteðs. Gángi þér eptir því þar, og munuð þér finna. Forlátið línur þessar Yðar einlægur vin Jón Sigurðsson. 16. Reykjavík 7. September 1870. Háttvirti, góði vin! Eg þakka yður margfaldlega fyrir allar myndirnar, sem mér lík- uðu mikið vel. Eg þarf þær ekki betri, né meiri upplýsíngar um þær að sinni. Mér þótti líka mikið vænt um að fá Bestiarius, af því að eg hafði ekki áður allar myndirnar úr honum. Maður ætti að safna að sér sem mestu af íslenzkum myndum til forngripasafnsins, að þær séu þar til, hvað sem fyrir kann að koma. Eg hefi þegar allgott safn af þeim, þó mig vanti margt. — Kvennmyndirnar úr 345 er ágætt að hafa fengið, því þar sést allur búníngurinn frá 16. öld greinilega, og líka silfrið þess kyns. Koffur, belti, brjóstspennur og sylgjur, sem þar er sýnt, hefi eg þegar getað fengið frá 16. öld, og þar að auki möttulsnisti eða skildi og gamla laufaprjóna, sem þó eru ef til vill nokkuð ýngri; samt er það óvíst. Uppá þennan máta getum við sett upp búnínginn frá 16. öld, þegar hver vill, ef við höfum efni á því; og eins ætti maður að geta fengið flesta búníngana frá 18. öld, ef landsmenn vildu dálítið hjálpa til, en það er eins og áhugi þeirra á safninu fari allt af mínkandi, eftir því sem safnið eykst og fær meiri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.