Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Side 79

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Side 79
79 eru til samans c. 16. álnir á lengd og vel há og breið. Þau eru á fram- kirkjuloptinu. Líka hefir stiptsbókasafnið verið stækkað allt að helm- ing, svo bæði þessi söfn hafa fyrst um sinn nóg húsrúm, þó einkum stiptsbókasafnið. Alþíngistíðindin og bókmentafélagsbækurnar eru flutt- ar upp í skólabibliotek, og þar kom mönnum saman um að væri hentugt með tímanum að búa til herbergi handa því uppi á lofti, sem gæti orðið bæði stórt og hentugt. Jens bróðir yðar hefir vist skrifað yður um þetta. Þannig held eg að þessu sé nú komið fyrir svo hentugu, sem unt er fyrir öll þessi félög eins og stendur, svo að öllu þessu sé þannig bjargað í nokkur eptirfylgjandi ár. — Safnið hefir nú fengið allt að 830 nr. í allt og eru þau mörg góð. Eg er búinn að kasta upp allri skýrslunni, um allt það, sem komið er til datum, og ætlast eg til, að eg geti sent það með fyrsta póstskipi í vor. Það mun allt verða álíka stórt og fyrri. Bæði eru númerin fleiri og svo mörg af þeim merkari. Eg held að það sé nauðsynlegt eink- um í byrjuninni, að skrifa nokkuð ítarlega um þá hluti, sem komnir eru, einkum þá sem sjaldgæfir eru og óþekktir af alþýðu. Það skýrir fyrir mönnum tilgang safnsins og kann að auka áhuga alþýðu á safn- inu, sem mér finst að heldur sé að minka, eins og á öllu því, sem hefir staðið nokkur ár, því þá vilja menn fálma eftir nýju. Líka þarf að gefa skýrslu um þá hauga, sem hefir verið grafið í nýlega, og jafnvel að skrifa eins konar leiðbeining um, hvernig grafa á í hauga. Eg hugsa mér skýrsluna, eins og eins konar tegund af fornfræðisannál, og jafnframt eins konar ruslakistu til kúltúrsögu ís- lands, einkum fram á 15. öld, sem maður geti með tímanum fundið í lýsing af vopnum, byggíngum og búníngum etc., einkum fram til 1500, og séð flesta þá hluti á safninu, eða þá gamlar myndir af því, en það sem viðvíkur fornöldinni og allt að 1500 verður að útskýrast sér í lagi, að undanteknu sumu, t. d. sumum vopnum og kvenskarti, sem sést á safninu. Það er auðvitað, að þetta getur ekki orðið nein alveg samanhángandi heild, en lítil byrjun getur þó verið betri en ekkert, til að vekja áhuga manna; og þess vegna held eg það væri mjög nauðsynlegt, að skýrslan gæti komist út í vor, ef unt væri. Eg vona að þér hafið fengið frá mér bréfið um dúkkuhausinn. Eg fer nú að láta smíða stóran skáp fyrir þess kyns dót. Það er svo erfitt að fá hér nokkuð gert, að maður brúkar þrefalt meiri tíma til alls, en annars væri þörf á. — Hér er allt slegið í dúnalogn, einkum síðan Jón Olafsson fór. Allt virðist mér hér sofandi og aðgjörðalaust, svo eg er dauðhrædd- ur um að allar þær framkvæmdir, sem byrjaðar voru í fyrra, sofni nú alveg útaf. Vitleysan vakir samt, þar sem eru tómthúsmennirnir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.