Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Side 88

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Side 88
88 er; það er líka það eina. — Alls staðar úr landinu er nú allt gott að heyra. Verzlunarsamtökin aukast á Norður-, Austur- og Vestur-landi, en hér syðra er allt í dái. Fyrirgefið þessar Iínur. Yðar Sigurður Guðmundsson. 22. Reykjavík 17. Október 1872. Háttvirti, góði vin! Eg þakka yður innilega fyrir sendínguna, sem eg fekk í gær hjá Jóni Guðmundssyni. Það kom í góðar þarfir, því hér er allt pínt og kvalið, og eilift áhugaleysi, sem von er, því flestir af þeim heldri hugsa ekki um annað en að kýla vömb sína — eg fer ekki meira út í það —. Eg hafði nærri glatt mig yfir að þið væruð búnir að ná í kvæðasafn Jóns Árnasonar; betur eg hafi ekki glatt mig allt of snemma. Eg er enn dauðhræddur um, að hann sé að reyna að pránga því í Englendínga fyrir meira verð. Hann er allt af eins og á glóðum, um að hann fari á hreppinn; það er ekki einleikið; eg held að það sé sjúkdómur; — stíngið þér hjá yður —. Það væri mjög hörmulegt, ef slíkt skyldi ske, og það á þessum tímum, því það dregur margfaldan dilk á eptir sér; að safna þannig með oddi og egg fornmenjum um allt land, til að pránga því í útlenda, eyðileggur alveg alla tiltrú landsmanna til allra einstakra manna, sem safna bæði fornmenjum og gömlum prentuðum bókum; og hamíngjan má vita, í hvaða tilgangi þeir safna sumir, sem nú eru að safna. Svo mikið er víst, að það mundi fjarskalega skaða forngripasafnið, því aldrei vantar tortryggni og áhugaleysi landsmanna; — og hvað mundi þá verða, þegar helztu mennirnir, sem þeir hafa treyst, gefa tilefni til slíks. Það er fjarskinn allur, hvað enskir reita landið af fornmenj- um; eg veit ekki þriðjunginn, því þeir sem pránga með þess háttar leyna mig því sem mest þeir geta. Það eru því þau allra-seinustu forvöð að safna öllum fornmenjum, bókum, þjóðsögum, einkum æfin- týrum, um örnefni í sögunum og um marga hætti manna etc., en slíkt er ekki hægt nema með peníngaafli; og dragist það, þá er megn- ið af því eyðileggingu undirorpið. Eg get varla hreyft mig, því pen- ingar safnsins eru á förum, enda heldur stiptamtmaður í þá, allt hvað hann getur, því hann býst víst við, að við leitum enn á ný til þíngsins, og það þarf sannarlega að gera. — Hér er fjarska mikið af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.