Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 46
ELLEN MARIE MAGER0Y ISLENZKT DRYKKJARHORN Grein þessi birtist í árbók Listiðnaðarsafnsins í Osló — Kunstindustrimuseet i Oslo — fyrir árið 1968—69. Er hún ein margra smágreina í heftinu, enda er það helgað vinum safnsins, sem á undanförnum árum hafa gefið því góðar gjafir. Höfundur hefur leyft að greinin yrði þýdd og birt hér í Árbók forn- leifafélagsins. Hornið ber safntöluna OK 12 217. Lengi hafa menn vitað með sanni, að til eru milli 25 og 30 íslenzk útskorin drykkjarhorn hér og hvar í söfnum í Evrópu. Það sætti því nokkurri furðu, að Vinafélag Listiðnaðarsafnsins í Osló skyldi eiga þess kost árið 1950 að eignast íslenzkt drykkjarhorn á frjálsum markaði. Þeim sem séð hefur önnur drykkjarhorn með beitum og fótum úr silfri eða messingu kann að virðast þetta horn fremur fátæklega til fara við fyrstu sýn (sjá mynd). Reyndar sjást á því merki eftir beitir og fætur. En sé ætlunin að kynna sér útskurðinn á horninu er það aðeins til hagræðis, að þessi búnaður skuli hafa verið tekinn af, því að útskurðurinn breiðir úr sér alls staðar og hefði þá orðið undir honum að nokkru leyti. Á því er enginn vafi, að einmitt út- skurðurinn segir mesta sögu af þessu gamla drykkjarhorni. Stærsta íslenzka drykkjarhornið, sem nú er kunnugt, er 86,5 sm langt, en hin smæstu eru eitthvað yfir 20 sm. Þetta horn er 34 sm á lengd. Skrautverkinu er skipt í belti, og þetta einkenni hornsins er sameiginlegt því og öllum hinum. Jurtaskreyti er aðalskrautverk hornsins, og sama er að segja um fimm af hinum hornunum. Útskurðurinn er tiltölulega hátt upphleyptur, skreytið rís sums staðar nokkra millimetra upp af grunnfletinum. Allt er jurtaskreyti nema leturlínurnar tvær, sem eru hvor í sínu af tveimur efstu mjóu beltunum. Jurtaskreytið er teinungavafningar af rómanskri gerð. Allir stönglar eru flatir og bandlaga, með innri útlínum. Blöð eru ekki sérlega mörg. Stöngulteinunga mætti kalla slíkt skreyti, þar sem greinarnar eru yfirgnæfandi. Einfaldastur af þessum teinung-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.