Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 120

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 120
MINNING ÁSU GUÐMUNDSDÓTTUR WRIGHT Rétt í þann mund að verið er að leggja síðustu hönd á þetta hefti Ár- bókar, berast þau tíðindi frá Trini- dad í Vestur-Indíum,að látizt hafi þar hinn 6. febrúar 1971 frú Ása Guð- mundsdóttir Wright, heiðursfélagi Hins íslenzka fornleifafélags. Enda skal heftið ekki svo að heiman fara, að ekki hafi það með sér dálitla minn- ingu þessarar merku og sérstæðu konu, sem á stórbrotinn og næsta ein- stæðan hátt hlynnti að menningar- málum, sem skyld eru áhugasviði Fornleifafélagsins. Foreldrar Ásu voru Guðmundur Guðmundsson læknir, lengst í Laug- ardælum og Stykkishólmi, og kona hans Arndís Jónsdóttir háyfirdómara Péturssonar. Sex voru börn þeirra hjóna og dóu sum í frumbernsku, en önnur í blóma lífsins, og stóð Ása ein eftir, yngst systkinanna. Hún var glæsileg ung stúlka og bar með sér höfðingsbrag, sterkur kvistur af rót íslenzkra fyrir- manna á fyrri öld. Það átti þó ekki fyrir henni að liggja að lifa og starfa í landi sinna sterku erfða. Hún giftist enskum lögfræðingi, dr. Henry Newcome Wright, og bjó fyrst í Cornwall, en í lok síðari heimsstyrjaldar fluttust þau hjónin til Trinidad, og þar dó Wright lögmaður 1955. Þau höfðu átt búgarð þar í landi, og þar bjó frú Ása áfram eftir lát manns síns í merkilegu og fjölbreyttu umhverfi, og hafði gjarna um sig áhugamenn um náttúrufræði og náttúru- vernd, sem var henni hjartfólgið áhugamál. Búgarðinn seldi hún íyrir nokkrum árum samtökum, sem gerðu hann að friðgarði fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.