Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 137

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 137
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1969 141 Á Þverá í Laxárdal var lokiS viðgerð baðstofunnar, en í síðustu skýrslu var þess getið, að hafin væri viðgerð þess merka bæjar. Reynt er að vanda svo til viðgerðarinnar sem kostur er, til dæmis er járn sem sett er á þökin undir torfið, látið ná út yfir veggi, til þess að varna rennsli niður í veggina. Má ætla, að þetta gefi góða raun, enda fer vatn mjög illa með torfveggi og eyðileggur þá til- tölulega fljótt. Önnur stórátök voru ekki gerð viðvíkjandi gömlu bæjunum á ár- inu, en víða voru framkvæmdar minni háttar lagfæringar sem gera þarf frá ári til árs. Eins og fyrr hefur verið vikið að er nú orðið all- erfitt að fá menn til slíkrar vinnu, enda eru fáir núorðið sem kunna eða vilja fást við torfverk. Innan tíðar hlýtur að skapast vandræða- ástand í þessu efni. Viðey. Á árinu var hafizt handa um viðgerð Viðeyjarstofu, en á sérstök- um fjárlagalið var veitt 1 milljón króna til viðgerðarinnar, auk þess sem til var fé frá fyrra ári, kr. 364 þúsund. Voru því alls kr. 1364 þúsund handbærar til viðgerðarinnar og var unnið fyrir það fé allt að lieita mátti. Bjarni Ólafsson kennari tók að sér að annast viðgerðina, en hann sá um viðgerð Viðeyjarkirkju árið 1965. Var hann með flokk manna mestallt sumarið í eynni, en múrverk annaðist Davíð Þórðarson múrari og Þorsteinn Gunnarsson arkitekt sagði fyrir í samráði við þjóðminjavörð um, hversu viðgerðinni skyldi hagað, og hafði hann yfirumsjón með hinni byggingarlegu hlið viðgerðarinnar. Viðgerðin hófst snemma í júní. Við gaumgæfilega athugun á hús- inu kom í ljós, að það reyndist mun meira skemmt en ætlað var í upphafi. Sprungur í veggjum voru víða mjög djúpar, og þurfti sums staðar að brjóta parta úr veggjum og hlaða upp að nýju. Alls staðar þar sem pússning var laus, var hún brotin frá og pússað að nýju, og einnig voru veggir allir sýruþvegnir og hreinsaðir með vírburstum. Allmikið verk var við að pússa kringum glugga og hurðir, og einnig var grafið niður með sökklinum og pússað niður á hann. Veggir hússins mega nú teljast komnir í gott lag, og er það mik- ilsverður áfangi, auk þess sem gluggar eru komnir í. Gluggar þeir sem síðast voru í húsinu, voru gerónýtir, enda ekki upphaflegir. Sýnt þótti, að hinir upphaflegu gluggar hefðu verið úr eik og nokkru síðari en nýrri gluggarnir. Var það ráð tekið að smíða nýju glugg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.