Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 110

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 110
114 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Nokkur gamansemi var sums staðar höfð í frammi í sambandi við daginn og unga fólkið. Eitt var það á Austurlandi og reyndar víðar, að upp voru skrifaðir á miða allir þeir, sem komu á bæinn á einmánuði. Síðan var dregið um miðana á sumardaginn fyrsta, piltar um stúlkur og öfugt, til að sjá, hver kæmi í hvers hlut. Önnur til- högun var sú, að elzti ógifti maðurinn á bænum átti þá kvenper- sónu, sem fyrst kom á sumrinu, og síðan eftir aldursröð. Kæmu fleiri stúlkur í heimsókn en piltarnir á bænum voru margir, byrjaði röðín á nýjan leik, svo að sumir urðu tví- eða jafnvel þrígiftir. Sama gilti auðvitað um hitt kynið. Afbrigði af þessu þekktist og vestur á Mýrum. Þar átti elzti ógifti karlinn sumardaginn fyrsta, næstelzti annan dag sumars og svo koll af kolli. Þær stúlkur, sem komu í heimsókn á þessum dögum, voru svo taldar eiga þann, sem dagurinn tilheyrði. Þessi gamanmál líkjast mjög þeim sið, sem annars þekktist víða: að skrifa upp alla, sem komu á jólaföstunni og draga um þá á jólunum. 1 Austur-Skaftafellssýslu var sá leikur mönnum kær, að hver stúlka í sveitinni, hreppnum, átti sinn sumardag eftir réttri boðleið. Sú sem bjó t. d. austast átti fyrsta sumardaginn, sú næsta fyrir vestan annan dag sumars o. s. frv. Væru fleiri en ein ógift stúlka á sama bæ, átti sú elzta fyrsta daginn o. s. frv. Síðan var gamnað sér við það um alla sveitina að finna samsvörun milli veðurfarsins hvern dag og verundar og lundarfars stúlkunnar, sem átti hann. VINNA OG KLÆÐNAÐUR Hin almenna regla var sú um nær allt landið, að öll vinna var felld niður nema brýnustu nauðsynjastörf, þ. e. mjaltir, gegningar og matreiðsla. Á stöðum, þar sem vertíð stóð yfir, var og ævinlega róið á þessum degi, ef gaf á sjó, en heldur var reynt að fara fyrr og hafa róðurinn í styttra lagi, svo að unnt væri að hefja formanna- veizluna tímanlega. Fólk fór yfirleitt í spariföt, börn a. m. k. strax, en fullorðnir að afloknum morgunverkum. Sums staðar, einkum á Austurlandi, virðist hyllzt til að klæðast í sem ljósleitust föt. Frá þessari reglu finnast þó undantekningar, og eru þær aðallega tvenns konar. Annarsvegar er engin breyting á vinnulagi yfirleitt, öll störf unnin sem aðra daga og engin tilbreyting í klæðaburði. Þetta finnst í mörgum héröðum, en virðist þó hvarvetna undan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.